Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 19

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 19
RÉTTUR 211 Þjóðverjar eru að byggja upp fiskveiðiflotann gegn okkur. Síðan fáum við sparkið, — eftir 2—3 ár.“ Að lokum er svo bent á, að sjálfir Marshallsérfræðingarnir komi upp um hvert stefnir með þessu, svo ríkisstjórn íslands gæti stung- ið við fótum í tíma: „16. jan. þ. á. birtist í Alþýðublaðinu frásögn um skýrslu utan- ríkisráðuneytisins í Washington, þar sem Marshallsérfræðingur þess segir, hvað íslands bíði á næstu árum. Þar stendur orðrétt: „í kaflanum um ísland í skýrslunni segir, að búizt sé við, að um 1950 verði framboð á fiski orðin meiri en eftirspurnin, og gerir því skýrslan ekki ráð fyrir, að framlag íslands hafi mikla þýðingu eftir þann tíma.“ Þetta eru orð Alþýðublaðsins og Marshall- skýrslunnar. M. ö. o. Við ættum að fá að framleiða næstu 2—3 árin af fullum krafti fyrir Marshall-löndin, eyðileggja markaði okkar austur frá, og svo væri ekki þörf fyrir okkur lengur. Þá gat stöðvun, hrun og fátækt orðið hlutskipti okkar á ný. Marshall-sérfræðingurinn, sem Alþýðublaðið vitnaði í, fer ekki dult með hvað íslendinga bíði, ef orð hans eru vel athuguð: 1) Launaránið í vetur, — þegar 50 milljónir króna voru teknar af launþegum, — kallar hann „vægilega ráðstöfun". 2) Næstu tvö árin, segir hann, að verði að „skerða lífskjör ís- lendinga allverulega.“ 3) Þegar þessum niðurskurði svo er lokið, þá er ekki meira not fyrir okkur, — og þá getum við engzt sundur og saman í klóm þeirrar kreppu, sem ameríska auðvaldið þá verður búið að leiða yfir heiminn. Þetta eru svo framtíðarhorfurnar, — síversnandi lífskjör, er enda í hruni kreppunnar, — ef við látum þessa stjórn beygja okkur undir ok amerískrar viðskiptadrottnunar. Ef járnhæll dollara- valdsins á að fá að traðka sundur efnahag okkar, eins og sjálfir sérfræðingar Marshall lýsa því í Alþýðublaðinu, þá þýðir það at- vinnuieysi og skort á hverju íslenzku alþýðuheimili. Forboðarnir finnast nú þegar.“ Nú er 1950 komið, nú eru þau „tvö ár“ liðin, sem Sósíalista- flokkurinn sagði 1948 að líða myndu, unz afleiðingarnar af við- skiptapólitík íhaldsins, Framsóknar og Alþýðuflokksins kæmu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.