Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 12

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 12
204 R É T T U R þjóðum fengu, að hindra viðskiptin við Sovétríkin. Átyllurnar yrðu viðkomandi ríkisstjórnir að finna sjálfar, eða skapa sér sjálfar, ef þær þyrðu ekki þjóða sinna vegna að segja satt og rétt, að þær mættu ekki auka viðskiptin við Sovétríkin af pólitískum ástæðum. Ríkisstjórn Stefáns Jóhanns og Bjarna Benediktssonar hefur, eftir að hún gekk í Marshallsamtökin í júlí 1947, — mánuði eftir að hún hafði gert hinn víðtæka verzlunarsamning við Sovétríkin, — staðfastlega reynt að hindra nýja stórfellda viðskiptasamninga við Sovétríkin. Hún hefur ekki þorað að segja þjóðinni, að hún vildi ekki viðskiptin, en hún hefur látið sér nægja að hindra, að þau kæmust á aftur. Þjóðin vill þessi viðskipti, útvegsmenn vita það sérstaklega, hve mikið þeir eiga undir þeim, svo ríkisstjórnin þorir ekki fyrir nokkurn mun að segja þjóðinni sannleikann í mál- inu, að hún hindri viðskiptin til þess að þóknast ameríska auð- valdinu í hinu kalda stríði þess. Erlendis eru íhaldsblöðin oft' hreinskilnari en íslenzka ríkis- stjórnin. Þannig reit hið heimskunna, enska íhaldsblað, Observer, 22. maí 1949: „Það er hafin barátta fyrir verzlun milli Austur- og Vestur- Evrópu. Það hljómar mjög sakleysislega .......... aukin viðskipti milli Austur- og Vestur-Evrópu myndu gera Vestur-Evrópu óháð- ari amerískum matvælum og minnka þannig dollarahallann. Allt hljómar þetta freistandi. En ef við föllum fyrir freistingunni, myndu pólitísku afleiðingarnar verða ægilegar.“ Og 29. maí segir sama blað enn skýrar: „Verzlunin milli Austur- og Vestur-Evrópu verður ekki aðskilin frá kalda stríðinu. Okkar stefna verður að vera, að beina verzlun Vestur-Evrópu til svæða, þar sem sú verzlun hjálpar til að styðja mótspyrnuna gegn Rússlandi, og hindra þá verzlun, þegar hún myndi hjálpa fylgiríkjum Rússa.“ Þessari stefnu framfylgir íslenzka ríkisstjórnin, þvert ofan í hagsmuni íslendinga, en í samræmi við þær „hernaðaraðgerðir" í kalda stríðinu, sem ameríska auðvaldið hefur fyrirskipað fylgi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.