Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 49

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 49
RÉTTUR « 241 Með burtför sinni úr F. S. U. hefur þeim herrum Deakin og Carey ekki tekizt áform sitt, að kljúfa það. Allt, sem þeir hafa áunnið, er að lítill minnihluti liefur tekið sig út úr heildarsamtökunum og lagt inn á braut, sem hlýtur að leiða til andstöðu við hagsmuni og tilgang verkalýðssamtakanna, en til þjónustu við verstu fjendur þeirra. ÓFRJÁLS VERKALÝÐSSAMTÖK Ein af „röksemdum“ þeirra félaganna er, að aðeins verkalýðssamtök Bandar. og Vestur-Evrópu séu „frjáls“, hin séu „ófrjáls“, séu undir eftirliti og forsjá viðkomandi ríkisstjórna. ,Röksemd“ þessi er að vísu ekki þeirra eig- in uppfinning, heldur hefur hún lengi verið uppáhalds- efni A. F. L. Varðandi þessa fullyrðingu Carey og félaga, er bezt að láta hann svara sér sjálfan. Hann sagði í blaðaviðtali er hann, ásamt öðrum fulltrúum C. I. O. kom úr heimsókn til Sovétríkjnna 1945: „Svarið við spurningunni um það, hvort Sovétverkalýðsfélögin séu lýðræðisleg er afdráttar- laust „JÁ“. Þetta ætti að nægja honum. ER F. S. U. PÖLITÍSKT TÆKI RÚSSA? Ein ásökun þeirra félaganna er sú, að Alþjóðasam- bandið sé pólitískt tæki í höndum Rússa. Nokkrar til- vísanir ættu að nægja til að afsanna þessa firru. Á þingi Klæðagerðarmanna í maí 1948, sagði Rosen- blum, fjármálaritari þeirra og einn af varaforsetum F. S. U., sem átt hafði sæti í stjórn þess síðan 1946: „Aldrei 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.