Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 76

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 76
268 RÉTTUR verð. Um aðferð sína til þess að knýja fram amtmanna- skipti segja þeir að hafi verið sú, „minnst meiðandi“ og „mannkærlegasta“ sem þeir hafi átt völ á. Að kvarta fyrir Alþingi hafi verið reynt, og að kæra hann fyrir stjórn- inni mundi hafa reynzt árangurslaust, enda hefðu þeir þá orðið að opinbera sitthvað, sem þeir annars vildu þegja um. Þeir neita því að það hefði verið Grími amtmanni til vanvirðu og skaða að láta af embætti, slíkt sé altítt síðan ábyrgðarstjórn komst á. Vitna þeir síðan í frásagnir Skírnis og Reykjavíkurpóstsins um hópgöngu 10.000 Kaup-mannahafnarbúa til konungshallarinnar, til þess að krefjast þess, að ráðherrar sem nutu ekki trausts þjóðarinnar færu frá völdum. Um Grím amtmann segja þeir orðrétt: „Vér vissum hann var orðinn vanari við að vera embættismaður og vinur einvaldsstjórnarinnar á því tímabili, sem ei þurfti annað til að sannfæra þá (að því kallað var) er voguðu að beita nokkrum mótmælum, en að benda til þessa: „Vér einir höfum vald og rétt“, en að vera embættismaður þjóðarinnar á þeim tíma, sem frelsi og þjóðréttindi eru að brjóta af sér fjötrana". Enn- fremur segja þeir, að „stjórnarbótin á Íslandi mundi ei verða á marga fiska, ef slíkir menn sæti þar að völdum1. Margt var orkt í tilefni af norðurreið, en flest af því eru ómerkar skop- eða níðvísur og er mikið af því prent- að í æfisögu Gísla Konráðssonar. Þar er þó eitt kvæði í alvarlegum tón, eins konar viðvörun til Þórðar, hins setta amtmanns, orkt norðurreiðarárið af Sigurði Guðmunds- syni á Heiði. Kvæði þetta er þannig: Það sé mælt í Þórðar eyra, Þetta skyldi’ hann gjarnan heyra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.