Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 73

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 73
RÉTTUR 265 þeir hins vegar yrðu krafðir sagna um ástæður sínar fyrir norðurreið, skyldu þeir birta þær á prenti. Eggert Briem byrjaði rannsóknina heima í sýslu sinni. Stefndi hann öllum þátttakendum norðurreiðar úr Hörg- árdal og Eyjafirði að Skriðu 30. ágúst. Aðeins tveir mættu, einn sendi veikindaforföll en hinir skrifuðu og vísuðu til seðlanna, sem festir voru á girðinguna við amtmanns- húsið, ef amtmanni væri upplýsinga vant um heimsókn- ina. Væru seðlarnir glataðir, kváðust þeir fúsir að gefa honum eftirrit af þeim. Ekki lét Briem þetta nægja, heldur stefndi þeim aftur og mættu þeir nú á Steinstöð- um 30. ágúst og Myrká 1. sept. Neituðu þeir allir, svo sem vænta mátti, að ætlun þeirra hefði verið að vinna Grími amtmanni líkamlegt tjón, heldur hefðu þeir verið óá- nægðir með embættisfærslu hans. Einkum kvörtuðu þeir yfir því, að þeir hefðu oft ekki náð tali af amtmanni, þótt þeir ættu erindi við hann. Orðin í ávarpinu „áður en ven fer“, skildu þeir ýmist: áður en þeir neyddust til að kæra hann fyrir stjórninni, eða áður en meiri vandræði hlyt- ust að stjórn Gríms. í Skagafirði mættu aðeins þrír norðurreiðarmenn. Auk þess mættu þeir Jón Samsonarson, Þorbergur Jónsson hreppstjóri á Dúki og Gísli Konráðsson, en enginn þeirra var í norðurreið. Könnuðust þeir allir greiðlega við hlut- deild sinni í fundahöldunum og norðurreið, þeir sem voru í henni, en að öðru leyti hafðist ekkert á framburði þeirra. Síðustu orðin í ávarpinu skildu allir á sama veg og Eyfirðingar. Hefur kærendunum þótt í þeim felast hótun um líkamlegt ofbeldi. Briem innti mjög eftir því, hvort hvatning til norðurreiðar hefði komið annars staðar- frá. Spurði hann í því sambandi, hvort þeir könnuðust við áðurnefnt „vestanbréf'. Sumir höfðu séð það eða heyrt lesið og Gísli Konráðsson sagði að það kynni að hafa orðið hvatning til Karlsárfundar. En annars kváðust þeir ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.