Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 16

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 16
208 RÉTTUH íslendingar! Eg hef einu sinni áður frá þessum stað í nafni míns flokks, varað þjóðina við, hvað yfir henni vofði, ef hún notaði ekki þá strax það tækifæri, er biðist og skapaði nýja stjórn í því skyni. Það var í september 1944, og við íslendingar bárum þá gæfu til þess að afstýra innanlandsófriði og nota dýrmæt tækifæri til uppbygg- ingar atvinnulífs vors, sem ella hefðu glatazt að fullu. Eg vil nú aftur vara þjóðina við, að ef hún notar ekki það tæki- færi, sem nú er, til þess að tryggja öruggan framtíðarmarkað fyrir t. d. helminginn af útflutningi vorum með samningum við Austur- Evrópulöndin, þá er það tækifæri ef til vill glatað að fullu og öllu. Þessi ríkisstjórn notar það ekki. Hún og hennar lið felldi allar til- lögur okkar þar að lútandi í vor og hefur síðan markvíst unnið að því að eyðileggja markaðsmöguleikana þar eystra. Ef þjóðin, og þá fyrst og fremst samtök framleiðslustéttanna, ekki tekur í taumana, áður en það er orðið of seint, þá tekst þessari ríkisstjórn að vinna óbætanlegt skemmdarverk gagnvart íslenzkum sjávarútvegi, sem getur eyðilagt framtíð hans með því að svipta hann öruggustu og beztu mörkuðum. Eg hef nú lokið yfirlitinu yfir aðfarir heildsalavaldsins og þess- arar stjórnar þess í gjaldeyris- og markaðsmálunum. Þar sýnir sig, að heildsalavaldið, og nú síðast þessi stjórn sem verkfæri þess hefur eytt gjaldeyrisinnstæðum íslendinga, og heimtar svo dollaralán tekið, þegar þær eru búnar, — að ríkis- stjórnin selur íslenzkar útflutningsafurðir þjóðinni til stórtjóns fyrir lægra verð en fáanlegt er, til þess að þjóna gjaldeyrislegum hagsmunum heildsalanna, — og að ríkisstjórnin er af pólitísku ofstæki eða vegna amerískra fyrirskipana að eyðileggja öruggustu framtíðarmarkaðina, sem ísland þarf að vinna til þess að vera stór ^fiskveiðiþjóð. — Með þessum aðferðum er verið að leiða efna- hagslegt hrun yfir þjóðarheildina, svo nokkrir milljónamæringar hennar geti safnað meiri auði erlendis....... íslendingar! Hver verður afleiðingin, ef ríkisstjórnin fær að halda áfram þeirri pólitík, sem ég nú hef lýst, að hún rekur inn á við og út á við? Afleiðingin verður, að þjóðin glatar efnahagslegu sjálfstæði sínu. Þessi stjórn, sem í dag þorir ekki að kannast við það, að hún ætli að taka dollaralán, — mun, ef henni tekst að fá fram þá stöðvun atvinnulífsins, er hún stefnir að, hrópa upp, þegar allt framleiðslu- líf hefur verið stöðvað mánuðum saman fyrir hennar tilstilli, — „það verður að bjarga þjóðinni frá hungri með því að taka dollara- lán“ — og gera það. Ríkisstjórnin er vitandi vits að skapa forsendur að því verki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.