Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 74

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 74
266 RÉTTUR vita um aðrar orsakir, en almenna óánægju með amts- stjórn Gríms. Gísli Konráðsson mætti að Glaumbæ 11. sept., fyrir vinsamleg tilmæli Briems. Briem lagði fram í réttinum afrit af öðru bréfi,* rituðu „í byrjun ágústmánaðar“. Segir Gísli að í því hafi verið „ófagrar sögur um Grím amtmann". Gísli kannaðist við að hafa fengið þetta bréf nafnlaust, en þóttist ekki vita frá hverjum það væri, en sagði að það hefði komið „austan yfir Héraðsvötn eða Jökulsá í Skagafirði ‘. Frumritið kvaðst hann eiga, en vildi ekki láta það af hendi. Áður en þeir skildu, sagði Briem við Gísla, að vita mundi hann um höfund bréfsins, en Gísli sagði að hann skyldi fyrst leita vendilega í sýslu sinni, en Briem kvaðst ekki nenna því. Auðsætt er af frásögn Gísla** að hann hefur gerla vitað hver var höf- undur bréfsins. Enginn þeirra sem yfirheyrðir voru, vildu skýra frá sökum þeim á hendur Grími, sem ollu því að þeir vildu losna við hann. En á einum þingstaðnum lá fyrir Briem skrifleg yfirlýsing frá norðurreiðarmönnum, um að þeir skyldu birta ástæður sínar á prenti. Briem sagði við Gísla Konráðsson, að hann væri því ekki mótfallinn, að þeir gerðu það. Þóttj honum sitt erindi lítið orðið og baðst þess að fá afrit af því, sem þeir létu prenta. Gísli kvaðst ekki einráður um það, en hét því að mæla með því við hina. * í áðurnefndri Andvararitgerð sinni segir Indriði Einars- son, að hér sé um að ræða sama bréfið og það, seon dómabók- in nefnir „vestanbréf", Oig hafi Hákon preatur Espól.ín í Stærra- Árskógi ritað það. En auðsœtt er, að ,/vestanbréf“ er svo nefnt til aðgreiningar frá hinu, sem dómaibókin segir, að orð leifci ó að sé að norðan. Hér er 'því áreiðanlega um tvö bréf að ræða og má vel vera að ’Hákon Espólín sé höfundur hins síðarnefnda. ** Æfisaga G. K„ bls. 255—256,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.