Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 68

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 68
260 RÉTTHR aðeins einn yrði fyrir, ef skotið yrði á þá, og sýna enga mótvörn. Til þess að halda reglu við amtmannshúsið, var kosinn Brynjólfur Brynjólfsson í Litlu-Hlíð. Þann 23. maí riðu þeir heim að iMöðruvöllum. Stigu þeir af baki hestum sínum í lág einni fyrir utan túnið og bundu þá. Voru tveir menn settir til að gæta þeirra. Síð- an gengu hinir heim að húsinu í oddfylkingu, til þess að verða ekki sakaðir um að troða túnið að þarflausu. Á Möðruvöllum var nýlegt steinhús (Friðriksgáfa) og tré- girðing umhverfis. Norðurreiðarmenn röðuðu sér með- fram girðingunni, eins og ákveðið var. Hittu þeir mann einn úti og gerðu boð fyrir amtmann. Skrifari hans, Jóhannes Guðmundsson* kom þá út og skilaði frá amt- manni, að hann bæði tvo eða þrjá af fyrirliðunum að koma inn. Þeir svöruðu, að hér væri enginn fyrir öðrum, heldur réði alþýðuvilji. Biðu þeir nú stundarkorn og sáu amtmann inn um glugga. Var hann snöggklæddur, studdi höndunum fram á borð og horfði út á þá. Hugðu þeir nú að bregða mundi til vanans, að hann veitti þeim ekki áheyrn. Las þá einn í heyranda hljóði ávarpið, sem sam- ið var á Vallalaugarfundi. Síðan festu þeir afrit á girð- inguna með smásaum og gengu burt í halarófu, fyrst sá, sem síðastur hafði komið og svo hver af öðrum. Hrópaði þá einn þeirra, raddmaður mikill (Halldór Magnússon frá Geldingaholti?): „LIFI ÞJÓÐFRELSIÐ! LIFI FÉ- LAGSSKAPUR OG SAMTÖK! DREPIST KÚGUNAR- VALDIÐ!“ Tóku flestir hinna undir með honum. Grírnur amtmaður hafði þennan dag lagt sig til svefns að vana sínum. Dóttir hans** varð vör við heimsóknina. Varð henni hverft við, vakti föður sinn og sagði honum frá. Hann lét ekki á sér festa, en lá kyrr, unz boðin komu * Síðast sýslum. í Mýra- ag Hnappadalssýslu. Varð úti 1869. ** Þóra, síðar kona Páls sagnfræðings Melsteð, og fyrsta for- stöðukona Kvennaskólans i Reykjavík,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.