Réttur


Réttur - 01.10.1949, Síða 80

Réttur - 01.10.1949, Síða 80
272 RÉTTUR selt allt það, sem hún megnar að framleiða til útflutn- ings. Gangskör sé að því gerð að ná sem víðtækustum verzlunarsamningum í þvi skyni, einnig við þau lönd sem kreppan nær ekki til vegna sósíalistísks hagkerfis þeirra. 3) Gerðar verði ráðstafanir til að lækka verðlag og fram- leiðsiukostnað í landinu, fyrst og fremst með því að breyta verzlunarskipulaginu, þannig að komið verði í veg fyrir hóflausan gróða einstakra manna á kostnað almennings. 4) Hafizt verði handa um nýtt átak í atvinnulífi lands- manna, með það fyrir augum að einbeita vinnuafli þjóðar- innar að framleiðslunni og gera útflutninginn meiri og fjölþættari. Lögð sé áherzla á fulla nýtingu fiskiflotans og gernýtingu sjávaraflans með sem fullkomnastri tækni. Undirbúningur sé hafinn að stórvirkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju og landbúnað. 5) Á þessum grundvelli verði unnið markvlst að því að vernda lífsafkomu vinnandi fólks til sjávar og sveita, bæta hana og tryggja með félagslegum umbótum, ráð- stafanir gerðar til lækkunar á nauðsynjum almennings, og kappkostað verði að ná frjálsum samningum við verkalýðsfélögin og tryggja þannig vinnufrið. Þingflokkurinn er reiðubúinn til skjótra nánari samn- inga um þessi mál og þau önnur, sem þér kynnuð að óska samninga um. Alþýðuflokkurinn gerði Hermanni hægt um vik að svara þessu. Hann sagði að ekki væri til neins að ræða um málefni, því Al- þýðuflokkurinn hefði lýst því yfir að hann mundi ekki hafa neitt samstarf við Sósíalistaflokkinn og giltu því málefnin einu. Fulltrúar Sósíalstaflokksins bentu þá á, að hvorttveggja væri, að Sjálfstæðisfl. og Alþýðufl. skorti atkvæðamagn til að koma fram vantrausti í sameinuðu þingi, og að ekki sakaði að sannprófa það, hvort þingmenn Alþýðuflokksins, og þá ekki sízt hinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.