Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 3

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 3
RÉTTUK 195 VIÐSKIPTIN í AUSTURVEG Siglingaleið íslands fram hjá kreppunni Ný viðskiptakreppa er að dynja yfir hinn minnkandi heim auð- valdsskipulagsins. Þeir, sem enn muna kreppuna 1931—34 hér á landi, vita hvað slík kreppa þýðir fyrir ísland: stöðvun framleiðsl- unnar, atvinnuleysi, kauplækkun og neyð. Öllu efnahagskerfi ís- lands mun liggja við hruni, ef ný kreppa, enn þá lengri og djúp- tækari en kreppan 1931, verður leidd yfir ísland. Nú vantar ekki framleiðslutækin hjá þjóðinni, nú eru togararnir ekki „ryðkláfar", gerðir út með tapi og aðeins 100 daga ársins, — nú eru þeir ný- sköpunartogarar og hafa verið gerðir út allt upp í 365 daga á ári. En það reynir á, hvort stjórnendur þjóðarinnar hafa vit og vilja á að stýra íslandi út úr þessari kreppu. Möguleikarnir til þess eru margfalt meiri en 1931, fyrst og fremst vegna þess, að sósíalism- inn er nú miklu sterkari og útbreiddari í heiminum en þá. En í þjóðfélögum sósíalismans er sem kunnugt er engin kreppa hugsan- leg. Sú vitfirring, að fólkið verði að svelta innan um allsnægtir matar, — og maturinn er samtímis eyðilagður, — er einkenni auð- valdsskipulagsins. í þjóðfélagi sósíalismans verður öll framleiðslu- aukning hins vegar til þess að bæta afkomu fólksins að sama skapi. Þess vegna er „markaður" alltaf óþrjótandi í þjóðskipulagi sósíal- ismans, en „markaðsvandræði" hins vegar það átumein auðvalds- skipulagsins, sem stöðvar efnahagslegar framfarir þess, veldur við- skiptastríðum auðvaldslandanna og kreppum auðvaldsþjóðfé- lagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.