Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 63

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 63
RÉTTUR 255 til þess að jafna meira og minna ímyndaðan tekjuhalla landsins. En Grímur hafði enga grundvallarþekkingu á fjárhagsmálum landsins og leit á þau frá dönsku sjónar- miði, eins og flestir, áður en Jón Sigurðsson rannsakaði þau til hlýtar. Grímur hefur að vísu verið mikilhæfur maður og lærdómsmaður, en þótti stærilátur og illa lynt- ur. Kvörtuðu þeir mjög, sem leita þurftu til hans með mál sín, um að þeir fengju ýmist enga úrlausn eða órétt- vísa og var drykkjuskap hans mest um kennt. Grímur var fyrst og fremst embættismaður af konungs náð, en fyrirleit alþýðu og óvirti í orðum. Frelsishreyfingarnar munu því hafa verið fjarri skapi hans. Virðist hann þó í sumu hafa verið á undan sínum tíma, t. d. setti hann þá kvöð í byggingabréf klausturjarða, að landsetar rækt- uðu skóg á þeim, og í svonefndum legorðsmálum þótti hann vægur. Má þó vera að þetta hafi verið dutlungar einir. Ekki létu bændur við það sitja, að skjóta festumál- inu til Alþingis. enda bar það engan árangur. Eyfirðingar gerðu nú samtök með sér um að koma ekki á uppboðs- þingin og voru þau samtök svo almenn og vel haldin, að ekkert var boðið í jarðir þar. Möðruvallaklaustur sjálft var þrisvar boðið upp og að lokum byggt með kúgildis- leigum einum, erlendri konu á amtmannssetrinu, Vil- helmine Leven að nafni. Grímur amtmaður var mönn- um sárreiður fyrir samtök þessi. Er sagt að hann hafi sagt í kirkju eitt sinn, er hann leit yfir söfnuðinn: „Nú getið þið komið helvítis pöddurnar, þó ei koanið þið á uppboðsþingin“.* Þegar Skagfirðingar fréttu um samtök Eyfirðinga, eggj- aði Jón alþingismaður Samsonarsson** menn á að fara að dæmi þeirra og sækja ekki festuuppboðin. En mest * Sbr. Æfis. Gtisla Konráðssonar, bls. 242. ** Jón Samsonarson (f. 1794, d. 1859) bóndi í Keldudal, þing-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.