Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 71

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 71
kéttur 263 þeir vissu mætavel, að norðurreiðarmenn höfðu ekkert framið, sem gaf tilefni til tafarlausra fangelsana. Skag- firðingum var vel tekið af alþýðu í Reykjavík. Þess er getið í æfisögu Gísla Konráðssonar, að sumir þingmenn hafi viljað meina Jóni Samsonarsyni þingsetu vegna norð- urreiðar, en Rosénörn stiftamtmaður hafi aftrað því. Þing- tíðindin geta ekki um það og hefur það því ekki gerzt á þingfundi. Rosenörn setti þingið í forföllum konungs- fulltrúa og gat þess í setningarræðunni, að hann sæi ekki ástæðu til að mótmæla setu nokkurs þingmanns og skor- aði á þingmenn að gera það ef þeir hefðu ástæðu til. Varð enginn til þess. Árið 1849 komu út í Reykjavík tvö blöð eða tímarit, Þjóðólfur, sem þá var að byrja sinn langa feril og Reykja- víkurpósturinn, sem gefinn var út af embættismönnunum Þórði Jónassyni og Páli Melsteð. Rvp. var íhaldsmálgagn síns tíma og því andvígur frelsishreyfingunni. í riti þessu er getið um norðurreið (9. júní 1849) og segir þar að hún sýni hvað ranga stefnu menn geta tekið, þegar sann- girni og stilling ráði ekki. Þó segist greinarhöfundur ekki geta dæmt um orsakir norðurreiðar, þ. e. embættisfærslu amtmanns.. Þetta er auðvitað hreint einveldissjónarmið. Embættismennirnir geta að vísu verið slæmir, en alþýða á samt ekki að dirfast að rísa gegn þeim. Höfundur segir, að íslendingar eigi að læra annað af frjálsræðis- hreyfingum annarra landa, en að taka í sama strenginn. Grein þessari er svarað lítillega í Þjóðólfi 28. júlí. Þar er sagt að það geti ekki kallazt sanngirni og stillingu mjög fjarri, að alþýða ráðleggi og biðji það yfirvald, sem hún hefur ekki traust á, að leggja niður embætti. I grein þess- ari, sem er merkt „aðsend“, er frásögn sú af norðurreið, sem notuð er sem aðalheimild hér að framan. Greinin er vafalaust frá þeim norðurreiðarmönnum komin, sem suð- ur fór, hvort sem þeir hafa skrifað hana sjálfir, eða rit- stjórinn eftir þeirra frásögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.