Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 48

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 48
240 RÉTTUR lýstu því yfir, að sambönd sín væru þar með farin úr F. S. U. Þetta gerræði þeirra mæltist mjög illa fyrir, jafnt í verkalýðssamtökum þeirra eigin landa sem annars staðar og tóku þeir þá að færa fram ýmsar ástæður fyrir frum hlaupi sínu sér til réttlætingar og verða þær helztu þeirra teknar til athugunar hér á eftir. ER F. S. U. STJÓRNAÐ AF KOMMÚNISTUM? Fullyrðingar T. U. C. og Q. I. O. um alþjóðasamband- inu sé stjórnað af kommúnistum og Rússum verður bezt svarað með því að athuga samsetningu framkvæmda- nefndar og miðstjórnar. í framkvæmdanefnd hafa Sovét- ríkin 3 fulltrúa, Bandaríkin 3 og Bretland 2. í miðstjórn hafa Sovétríkin 5 fulltrúa Bandaríkin 4 og Bretland 3. Þegar svo þess er gætt að verkalýðsfél. Sovétríkjanna hafa 27 millj. meðlima en Bandaríkjanna og Bretlands aðeins 13V2 millj. samanlagt, verður því tæplega haldið fram að Sovétríkjunum sé þar gert of hátt undir höfði. Ennfremur ber þess að geta, að 1 allri sögu F. S. U. finnast þess ekki dæmi, að máli hafi verið komið fram í krafti meirihluta atkv. heldur ávalt leitast við og tekist að ná samkomulagi. Það sem liggur á bak við þessa ákæru þeirra, er að- eins löngun þeirra til að ráða yfir Alþjóðasamb. Þetta eru leifar frá þeim tíma er T. U. C. var allsráðandi í Amsterdamsambandinu. Þeir hafa ekki enn þá skilið þá djúptæku breytingu, er orðið hefur í þróun verkalýðs- samtakanna og að sá tími er liðinn að eitt einstakt sam- band geti borið ægiöhjálm yfir alþjóðasamtökum verka- lýðsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.