Réttur


Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 70

Réttur - 01.10.1949, Qupperneq 70
262 RÉTTUR arm laganna. Engar heimildir benda til þess, að Grímur hafi tekið sér atburðinn nærri, allar bera þær það með sér, að hann hefur, a. m. k. í þetta skipti, haldið stillingu sinni betur en norðurreiðarmenn hafa búizt við. Þetta styður einnig frásögn sem Bogi Th. Melsteð hefur ritað* og höfð mun að öllum líkindum eftir Þóru amtmanns- dóttur. Er sú frásögn þó óvinsamleg í garð norðurreið- armanna. Þar er borin til baka orðrómur um að amt- maður hafi viljað segja af sér eftir norðurreið. Ákveðið var á Karlsárfundi, að Skagfirðingar skyldu sækja Þingvallafund og fóru þeir átta saman, þeirra á meðal Gísli Konráðsson, Tómas frá Hvalsnesi, Sigvaldi skáld og að sjálfsögðu Jón Samsonarson, sem sat á Al- þingi um sumarið. Þingvallafundi þessum, sem var hald- inn 28. og 29 júní, var ætlað að undirbúa ýmis þingmál, þar á meðal væntanlega stjórnarskipan landsins. Skag- firðingar vildu kjósa Sveinbjörn Hallgrímsson, ritstjóra Þjóðólfs fyrir forseta fundarins, en fengu því ekki ráðið. Var Pétur, síðar biskup kosinn og mun hann hafa ráðið mestu á fundinum. Ekki líkaði Gísla Konráðssyni fundur- inn, þóttu honum „ærnar málalengingar" Péturs og ekk- ert mál rætt til úrslita. Af Þingvöllum riðu Skagfirðingar til Reykjavíkur. Fréttu þeir á leiðinni, að illa gætist höfð- ingjunum í Reykjavík að þeim sökum norðurreiðar og mundi þeim varla óhætt að koma þangað. Héldu þeir þó áfram ferð sinni og réðu af, ef fregnir þessar reyndust sannar, að skjóta beztu hestum undir Sigvalda norður í Skagaf jörð, til þess að „kveðja menn upp ‘.** En þeir Gísli og Tómas ætluðu að svara til saka og ganga í fang- elsi, ef þess yrði krafizt. Væru þeir báðir gamlir orðnir. Sögur þessar um ofsóknir af hálfu embættismanna í Reykjavík, munu lítið hafa haft við að styðjast, því að * Prerxtuð í Óðni IX. árg. bls. 78. ** Sbr. Æfi's. Gísla Konráðsisonar, bls. 237—8.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.