Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 64

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 64
256 RÉTTUR gengust fyrir þeim samtökum Gísli sagnaritari Konráðsson á Húsabökkum, Indriði sonur hans,* * Tómas Tómasson á Hvalsnesi, Sigurður Guðmundsson á Heiði í Gönguskörð- um og Sigvaldi Jónsson skáld í Syðri-Vallholti. Var Sig- valda sjálfum þó jarðnæðis vant. Þessir menn munu hafa gengið milli manna og talið þá af að sækja festuuppboð- in. Ekki varð þeim þó eins vel ágengt og Eyfirðingum, og kennir Gísli Konráðsson því um, að Skagfirðingar hafi ekki eins mikið fengið að kenna á harðstjórn amtmanns. Mun þó ekki síður hafa valdið að umboðsmaður konungs- jarða í Skagafirði, Einar Stefánsson á Reynistað, var alveg á bandi amtmanns. Einar skrifaði ýmsum veturinn 1848—49, og hvatti þá til að koma á uppboðsþingin, en nokkrar góðar jarðir væru nú lausar. Skagfirðingar báru nú saman ráð sín og kom saman um að halda fund 5. maí um vorið. Munu hafa ýtt undir þá bréf eitt nafn- laust, er barst Gísla Konráðssyni „að vestan“ með Jóni Bjarnasyni í Eyhildarholti, en hann fór vestur að Reyk- hólum síðla vetrar 1849, til þess að kaupa þá jörð.** í bréfi þessu var hvatt til fundahalda í héruðum um al- menn mál og að sækja Þingvallafund, er halda átti um sumarið. Bréfið var ekki stílað til Skagfirðinga sérstak- lega, heldur Íslendinga almennt. Bréf þetta mun Gísli hafa sýnt Jóni Samsonarsyni alþingismanni, Tómasi á Hvalsnesi og ef til vill fleirum. 5. maí fundurinn var haldinn við Karlsá*** nálægt bænum Heiðarseli í Gönguskörðum. Gísli Konráðsson, Tómas á Hvalsnesi og Sigurður Guðmundsson á Heiði maður Skagfirðinga 1845—49 og 1853—57. Kosinn tíl 'þjóðfundar- ins 1851, en slasaðist og gat ekki mætt þar. * Indriði Gíslason (f. 1822, d. 1898) síðast bóndi .á Hvolí í Saurbæ. Sat á þingi fyrir Dalamenn sem varamaður 1859—63. ** Sbr. Æfisögu Gísla Konráðssonar og dómabók Eyjafj.sýslu. *** „Á Kalláreyrum", segir Þjóðólfur og dómabókin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.