Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 85

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 85
RÉTTUR 277 til að standast érlenda ásælni og að hrinda af höndum sér tilraun- um til að velta byrðum kreppunnar yfir á herðar hennar. — Það er verkefni Sósíalistaflokksins að benda á þessar leiðir og vinna að því að sameina þjóðina í sjálfsvörn hennar til að afstýra glötun sjálfstæðis síns, efnahagslegu öngþveiti, nýlendukúgun og ör- birgð, til að vernda hagsmuni sína, svo að hún geti haldið áfram að lifa sem menningarþjóð. Flokksþingið staðfestir stefnuskrá þá um stjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar, ráðstafanir til að mæta kreppunni og tryggja atvinnu- öryggið og um endurbætur á kjörum alþýðunnar, sem birt var fyrir Alþingiskosningarnar, en höfuðatriði hennar eru þessi: 1. Staðið sé á verði um stjálfstæði þjóðarinnar og landsréttindi og stefnt markvist að því að losa hana úr viðjum Marshallsamn- ingsins og Atlantshafssáttmálans. Keflavíkursamningnum verði sagt upp og íslendingar taki rekstur flugvallarins í eigin hendur. Öllum kröfum um herstöðvar og hernaðarleg fríðindi verði vísað á bug. 2. Þegar sé hafizt handa til að for ða þjóðinni frá þeim háska, sem henni er búinn vegna markaðskreppu auðvaldsskipulags- ins, með því að gera víðtæka verzlunar og milliríkjasamninga við sósíaliátísku löndin. 3. Gerðar verði ráðstafanir til að lækka verðlag og framleiðslu- kostnað í landinu, fyrst og fremst með því að breyta verzlunar- fyrirkomulaginu, þannig að komið verði í veg fyrir hóflausan gróða einstakra manna á kostnað almennings. 4. Þegar verði hafizt handa um undirbúning nýs átaks í at- vinnulífinu. Lögð verði áherzla á fullnýtingu sjávaraflans með sem fullkomnastri tækni. Undirbúningur sé hafinn að stórvirkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu fyrir stóriðju og landbúnað. 5. Á þessum grundvelli verði unnið markvisst að því að bæta kjör hins vinnandi fólks til sjávar og sveita. Öll þvingunarákvæði gegn verkalýðsssamtökunum og frjálsum kaupsamningum verði numin úr gildi. Sósíalistaflokkurinn 'er reiðubúinn að ganga til stjórnarsam- starfs um þessa stefnu og felur miðstjórn og þingmönnum flokks-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.