Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 83

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 83
R É TTUR 275 ins. Sjálfstæðisflokkurinn gerði það nú að aðaláróðursmáli sínu í kosningunum, að ef hann tapaði meirihluta sínum mundi ekk- crt taka við nema glundroði. Þetta hreif. Þetta er framar öllu skýr ingin á úrslitum kosninganna í Reykjavík. í Neskaupstað höfðu afturhaldsflokkarnir allir, Sjálfstæðis- flokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn sam- eiginlegan lista í kjöri gegn Sósíalistaflokknum, en þar hefur Sósíalistaflokkurinn haft meirihluta undanfarið kjörtímabil. Leik- ar fóru svo að hið sameinaða afturhald fékk aðeins 3 fulltrúa kjörna í stað fjögurra áður, en Sósíalistaflokkurinn fékk 6 full- trúa í stað 5 áður. 7. þing Sósíalistaflokksins. 7. flokksþing Sósíalistaflokksins var haldið í Reykjavík síðari hluta nóvembermánaðar. Eftirfarandi stjórnmálaályktun var sam- þykkt einrómá á þinginu: „í stjórnmálaályktun 6. flokksþingsins var svo að orði komizt, að rikisstjórnin myndi sigla atvinnuvegum landsmanna í strand og gera þjóðina efnahagslega og stjórnmálalega háða erlendum stór- veldum. Reynslan hefur nú staðfest þessa ályktun að fullu. Með Mars- hallsamningnum og Atlantshafssáttmálanum hefur landið verið gert háð erlendum stórveldum, efnahagslega og stjórnmálalega, og framtíð og tilveru þjóðarinnar stofnað í tvisýnuí Vegna ein- skorðunar viðskiptanna við Marshalllöndin og óstjórnar í fjárhags- og atvinnumálum innanlands er nú svo komið, að verið er að sigla íslenzkum atvinnuvegum í strand. Svo alvarlegar eru horfurnar, að flokkarnir, sem eiga sökina á þessum ófarnaði, treystast ekki til að halda stjórnarsamstarfinu áfram opinberlega, enda þótt þeir hafi fengið yfirgnæfandi meirihluta á Alþingi í nýafstöðnum kosningum. í stjórnartíð fráfarandi stjórnar hefur ríkisvaldinu verið beitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.