Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 39

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 39
RÉTTUR 231 tóku séi' far ýmist fram eða aftur. Vart var nokkru sinni færra milli hafna en 25—30 farþegar, en aftur frá Stykkishólmi hingað voru þeir yfir 40“. Til fróðleiks skal þess getið, að samkvæmt verðskrá voru fargjöld á fyrsta farrými milli Björgvinjar og ís- lands 20 ríkisdalir og fæði 2 ríkisdalir á dag, á öðru far- rými 12 rdl. og fæðispeningar 1 rdl. Á milli hafna var fargjald hverja mílu danska 12 skildingar á fyrsta fai'- rými, 8 skildingar á öðru farrými og rúmir 4 skilding- ar á dekki. Eins og að líkum lætur, þóttu áætlunarferðir þessar mikill viðbui'ður og forboði nýrri og betri tíma. Það var t saga til næsta bæjar, að Björgvinjarmenn skyldu hafa gufuskip í strandferðum við landið, algerlega styrklaust, á sama tíma og danska stjórnin taldi þurfa allt að 25 þúsund ríkisdali á ári úr opinberum sjóðum, til að halda uppi slíkum ferðum. Gleði sú, er gagntók frjálshuga íslendinga yfir þessu framfaraspori, endurspeglast á skemmtilegan hátt í grein, sem birtist í Þjóðólfi 29. ágúst 1872. Tilefni greinarinna>' var það, að í dönskum blöðum höfðu þá um sumarið birtzt fram úr hófi rætnar greinar um Jón Sigurðsson og þjóð- málastefnu hans, þar sem því var blygðunarlaust haldið fram, að stefna Jóns hafi orðið íslendingum til stórtjóns og störf hans á stjórnmálasviði væru ófrjó eða neikvæð. Jóni Guðmundssyni, ritstjóra Þjóðólfs, sem á síðari tímum hafði eigi þótt hinn sami, skeleggi baráttumaður og á ár- unum áður, blöskraði svo hin algera umturnun dönsku blaðanna á sögulegum staðreyndum, að hann reit sköru- lega grein, nafna sínum til varnar, og bendir þar meðal annars á verzlunarsamtök og gufuskipaferðirnar nýju, sem augljósan árangur af stefnu Jóns Sigurðssonar og flokks hans. í greininni segir, meðal annars: „Og þó að þeir æpi nú að oss hinumegin og æpi hátt... úthrópi og fordæmi „þessa 20 ára pólitík Jóns Sigurðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.