Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 66

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 66
258 RÉTTUR ingsskapur og frændsemi. Indriði sagði Gunnlaugi, að hann skyldi bundinn sauðabandi og lagður þar, sem hann heyrði ekki hvað fram færi, nema hann gengi undir sömu fundarlög og aðrir og þegði yfir því, sem leynt ætti að vera. Tók Gunnlaugur síðari kostinn. En Gísli Konráðs- son telur,* að Halldór prófastur Jónsson í Glaumbæ, kon- ungkjörinn þingmaður, frændi Gunnlaugs hafi veitt allt upp úr honum um Karlsárfund. Urðu fundarmenn þess varir á fjölmennu uppboði að Eyhildarholti 12. maí, að ráðagerð þeirra var uppvís orðin. Þótti þeim Gísla Kon- ráðssyni, Jóni alþingismanni og Tómasi á Hvalsnesi þá ekki ráðlegt að láta framkvæmdir dragast úr hömlu, og boðuðu Vallalaugarfund þar á uppboðinu, og skyldi hann haldinn 22. maí. Vallalaugarfund sóttu 160 manns og var nú engu leynt. Þeir, sem norður ætluðu að ríða, kæmu með þriggja daga nesti og tvo hesta hver. Allir fundarmenn voru sam- þykkir norðurförinni. Voru nú lögð á ráðin hvernig ferð- inni skyldi haga og með hverjum hætti skyldi birta amt- manni ósk alþýðu. Voru fundarmenn æstir og kom mikil hreyfing á þá, einkum hina yngri. Sumir tóku að ríða fram og aftur og hrópa: Lifi þjóðfrelsið! Lifi félagsskapur og samtök! Drepist kúgunarvaldið! Síðan var samið svohljóðandi ávarp: „Þeir fáu gestir, sem að þessu sinni heimsækja þetta hús, eru víst ekki nema lítið sýnishorn af þeim stóra mannflokki, sem misst hefur sjónar á tilhlýði- legri virðingu og trausti á amtmanns embætti því, sem nú er fært á gömlu Möðruvöllum, eru því þess vegna hingað komnir, fyrst til að ráðleggja og þvi næst til að biðja þann mann, sem hér nú færir * Sbr. Æfisaga, bls. 233.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.