Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 87

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 87
RÉTTUR 279 BÓKAFREGNIR ENSKAR BÆKUR: A. L. Morton: A People’s Históry of Englantl. Bók þessi kom fyrst út 1938 og hefur verið prentuð í mörgum ' uþþlögúm, hún var m. a. ein þeirra bóka, sem kom út í „Left 'Book Club“ fyrir heimsstyrjöld- ina síðari. 1948 kom hún út í auk- inni og endurbættri útgáfu. Hún hefst á því að segja frá forsögu Bretiands og élztú frumbyggjum, Iberum og Keltum, og nær allt fram að síðari heimsstyrjöldinni (563 bls. alls). Þetta er Englands- saga, rituð út frá sjónarmiði marxismans. Einkalífi kónga og drottninga er lítill gaumur gef- inn, en lögð því meiri rækt við að lýsa þróun landsins 1 hagsöguleg- um Qg þjóðlegum efnum. Bókin er skemmtileg og létt aflestrar og einkar hentug þeim, sem ekki eru á hnotskóg eftir sérþekkingu í þessum efnum. T. A. Jackson: Ireland her own, London, Cobbelt Press 1946. Höfundurinn, T. A. Jackson, inun ýmsum hér á landi kunnur af fyrri bókum sínum, t. d. Dia- lecties, the Logie of Marxism og Charles Dickens, the progress of a radical. Ireland her ówn er sam- kvæmt undirtitlinum söguágrip um þjóðfrelsis- og sjálfstæðisbar- 'áttu íra, en er reyndar miklu meira. Þetta er írlandssaga, sem nær frá elztu tímum til vorra daga. Hér er ekki sagt frá stjórn- málabaráttunni einni, hún er tengd við hagrænar og félagsleg- ar aðstæður hvers tímabils og margt séð í nýju ljósi. M. Ilin heitir kunnur rússnesk- ur höfundur, sem einkum hefur fengizt við að rita bækur fyrir unglinga um ýmis konar fræðileg efni. Efnistök, framsetning og stíll hafa þótt með slíkum ágæt- um, að bækur hans hafa verið þýddar á margar þjóðtungur og jafnvel orðið fyrirmynd um gerð slíkra bóka. Og þótt þær séu eink- uin miðaðar við unglinga, má gegja að þær séu engu síður við hæfi fullorðinna. Þar er fjallað um alls konar fróðleik, einkum um eðlisfræðileg efni, og frásögn- in svo fjörug og skemmtileg, að maður hrífst með. Af fyrri bók- um hans má nefna hér t. d. „What time is it“ (um sögu klukkunnar), „Black on white“ (saga letur- gerðarinnar), „Turning night into day“ (um ljósagerð) o. s. frv. Nú er Ilin ásamt félaga sínum E. Legal að semja eins konar þróunar- og menningarsögu mannkynsins í svipuðum stíl og fyrri bækur sínar. Þrjú bindi þessa verks eru þegar komin út á ensku. 1. bindið heitir „How Man became a Giant“ og greinir frá frumsögu mannsins, félagsháttum hans, verkfærum, siðum og trú og baráttunni við Náttúruöflin — og nær fram á fyrsta skeið svo- nefndrar siðmenningar. II. bindið „Giants at the Crossroads" nær yfir fornöldina — og fjallar mest um sögu grísk-rómverskrar menningar. Því lýkur á hruni Rómaveldis. Þriðja bindið er ný- komið út og kallast á enskunni „The Giant widens the world“ og fjallar um miðaldirnar til renais- sansatímans. Bækur þessar munu ekki ætl- aðar sérfræðingum á þessu sviði, en allir aðrir geta sótt þangað mikla fræðslu og ánægju — og þá trú á lífið, sem þeir þurfa að eiga sem erfa skulu landið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.