Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 44

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 44
236 RÉTTUR hina andríku svölun skáldsins og varð við þessi snjöllu orð frá sér numinn, — enda liðið á kvöldið. Merki var dregið að hún, pólitískur oddviti upp risinn. Þetta inn- antóma slagorð skáldsins flaug nú yfir landið, ýmsir hóp- uðust undir merkið, eigi sízt hér 1 Björgvin, og menn sáu í anda hvernig ísland svam aftur í samfellu hins nýja Noregs. Nú skyldi ísland losna úr viðjum Dana, þar sem það hafði legið um aldir af einhverri vangá, og leitt aft- ur til móðurlandsins, Noregs. Til að sýna hina miklu hugsjón í verkinu var stofnað „Hið íslenzka verzlunar- samlag", reist á orðvindi einum... Eins og vænta mátti, hlustuðu íslendingar með hinni mestu gleði á þau fagn- aðartíðindi, að nú ætluðu Norðmenn að hefja krossferð til lausnar íslandi. — En árangurinn varð líkur og vænta mátti. Samlagið hreykti sér hátt um skeið, svo að allir hlutu að veita því athygli. En nú er svo komið, að fyr- irtæki þetta er oltið um koll og hefir kostað bæ vorn 50 þúsund spesíur á þrem til fjórum árum. Margir hlut- hafanna sjá samansparaðar eigur sínar að engu orðnar og iðrast sárlega, að þeir létu ginnast af efnislausu orða- gjálfri til að taka þátt í þessari heimsku“. iSvo mörg eru þau orð. Skáldið Matthías Jochumsson, sem nú var orðinn ritstjóri Þjóðólfs, minnist á grein þessa í blaði sínu, og gerir við hana eftirfarandi athugasemd: „Vera má, að skáldið Björnstjerne Björnson eigi skilið háð og spott af höfundi greinarinnar, það kemur oss eigi við, og betur þekkir höfundur víst silfurvogina en skáldið, en hitt ætlum vér, að Björnson skilji betur hið sanna og fagra en höfundur þessi... Tvennt er til: annaðhvort erum vér íslendingar aldauðir og farnir að hamingju, ellegar vér munum sýna heiminum, hvor sann- ara mælti, skáldið Björnson, eða hinn, sem kallar orð hans „den hule Frase“. Hvað Samlagið snertir, verður nú við svo búið að standa, — fjármissir hér, fjármissir þar — vér trúum á kraft andans en ekki veltandi spesí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.