Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 57

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 57
RÉTTUH 249 Evrópu“. Þetta var meir en tveim mánuðum áður en klofningurinn átti sér stað. Til skemmdarverkanna hefur A. F. L. notið stuðnings ríkisstjórna Bandaríkjanna og Bretlands eins og bezt sézt á því, að fyrir tilverknað þeirra, hefur A. F. L., sem þó er aðeins landssamband og ekki einusinni eina landssambandið í sinu landi, hlotið algert jafnrétti í samtökum S. Þ. við Alþsb. Til frekari sönnunar um tengsl A. F. L. við ríkisstjórn Bandaríkjanna má minna á tillögu er fram kom á þingi þess 1947 um nefnda- skipun til „að gera áætlun um samræmda utanríkisstefnu amerísku verkalýðshreyfingarinnar í samvinnu við ut- anríkisráðuneytið og forseta Bandaríkjanna til að ná scm beztum árangri á utanríkisstefnu Bandaríkjanna". Frekari gögn til að sanna í hvers þjónustu það vinnur ættu að vera óþörf. Hér að framan hafa verið raktir nokkrir þættir úr starfsferli væntanlegra forystumanna hins nýja sambands, og má af þeim ráða nokkuð um það, hvaða verkefni því mun ætlað að inna af hendi, og í hverra þjónustu það muni verða. Þessir menn eru sannir að sök um að hafa unnið mark- viss skemmdarverk í alþjóðasamtökum verkalýðsins og þegar þeim tókst ekki að 'beita þeim fyrir stríðsvagn doll- aravaldsins gerðu þeir tilraun til að kljúfa þau, sem þó mistókst að verulegu leiti, þar sem meginhluti verkalýðs- ins, rúmar 71 milljón er enn þá innan vébanda F. S. U. Klofningsstarf sitt 1 alþjóðasamtökunum unnu þessir herrar án nokkurs samráðs og á fullri óþökk mikils hluta þess verkalýðs er þeir voru fulltrúar fyrir eins og berlega hefur komið fram í þeirri mótmælaöldu, er reis innan brezku og amerísku sambandanna og þeim hefur ekki ennþá tekizt að lægja þó þeir hafi beitt þvingunaraðferð- um og brottrekstrum. Að sönnu tókst þeim með hjálp „hagkvæmra“ aðferða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.