Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 43

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 43
RÉTTUR 235 hverju orði sannara, sem Jón Sigurðsson segir um þess- ar mundir í bréfi til Halldórs Friðrikssonar: „Hluturinn er, að félagið hafði langt of lítið kapítal... Það átti varla neitt annað en skipið, og hafði alla verzl- un upp á krít, allt eins og félögin okkar. Þetta gengur ekki...“. Verður nú fljótt yfir sögu farið, enda má heita, að lítið kveði að framkvæmdum samlagsins eftir þetta. Það starfaði að vísu fram á árið 1874, en var þá leyst upp, og risu af skiptum þess umfangsmikil málaferli, sem hér vinnst ekki rúm til að rekja. Hluthafar urðu allhart úti, eigi sízt Henrik Krohn, sem lagt hafði mikið af eig- um sínum í félagið og gengið í ábyrgðir fyrir það. Er hann nokkuð sár út í íslendinga í síðustu bréfum sínum til Jóns Sigurðssonar, og þykir þeir hafa stutt félagið af litlum drengskap. Bætti það eigi úr skák, að þrír ís- lendingar, sem átt höfðu nokkur skipti við Björgvinjar- kaupmenn, reyndust þeim litlir drengir, en eigi kemur það leiðindamál samlaginu beinlínis við. Mest sárnar Krohn þó, ef ekkert gagn skyldi verða af tilraun þessari og fé öllu og fyrirhöfn á glæ kastað. Eftir að samlaginu var slitið, fékk það allhörð eftir- mæli í ýmsum norskum blöðum. Björgvinjarblaðið „Berg- ens Adresse“ notar tækifærið, sumarið 1874, til að vega að pólitískum andstæðingi, Björnstjerne Björnson skáldi, og lætur sig þá ekki muna um að telja hann upphafsmann félagshugmyndarinnar, sem þó var alrangt, °g leggja honum í munn orð annars skálds, Jónasar Lie, raunar afbökuð. í blaði þessu er komizt svo að orði: „Margir munu enn minnast þess, er skáldið Björne- stjerne Björnson fyrir fáum árum sat að hátíðasumbli, eins og ævinlega umkringdur flokki hrifinna og auðtrúa vina sinna. Mælti skáldið fyrir minni íslands og kall- aði það „spildu, er flotið hefði frá Noregi“. Hinn þakk- láti þingheimur var að venju þorstlátur, teygaði ákaft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.