Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 40

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 40
232 RÉTTUR sonar“, þá flýgur hér valur um garð og beinir síðan flugi sínu vestur og norður um gjörvallar strendur landsins; „Jón Sigurðsson“ var hér þá sjálfur kominn, safnaði lands- mönnum og flutti til samfunda frá einum kaupstað á annan, frá einu héraði á annað fram og aftur.... það voru eigi kaupför Hafnarstórkaupmanna, né héðan dreginn verzlunarauður þeirra, eigi gufuskip Danastjórnarinnar, er fluttu menn svona hafna og héraða milli.... hvorki Danskurinn né Danastjórn né landshöfðingi vor getur eignað sér þetta né þakkað, það var „Jón Sigurðsson“ og enginn annar, það er honum einum að þakka og hans úthrópuðu 20 eða þó heldur 30 ára pólitík“. Og síðar í greininni segir: „Gufuknörrinn „Jón Sigurðsson“ er nú Björgvinjar- félagið búið að þrífylla með „gnógt og seimi', og senda hingað til lands á þessu sumri, og færði hann nú héðan í þessari síðustu ferð sinni af vorri dýrustu land- og sjávarvöru eins og borðið bar, eigi til Danmerkur eður Kaupmannahafnar, heldur til hinnar fornu þjóðborgar feðra vorra, Björgvinjar í Noregi". Tvær áætlunarferðir fór gufuskip þeirra Björgvinjar- manna hingað um haustið, aðra í októberbyrjun en hina seint í nóvember. Hinn 8. dag desembermánaðar lagði „Jón Sigurðsson" af stað úr Reykjavíkurhöfn, áleiðis til Noregs, og mun fáa hafa grunað, að það væri í síðasta skipti, sem skipið sæist í íslenzkri höfn. En sú varð þó raunin. Þótt allt virtist með felldu um störf og rekstur samlagsins, og ástæða væri til að ætla, að vöxtur þess og viðgangur yrði jafn og traustur, reyndist annað uppi á teningnum þegar til kastanna kom. Félagið mun ekki hafa verið heppið í vali framkvæmdastjórans. Þótt Thork- ill J- Johnsen væri að sögn vanur kaupsýslumaður, reynd- ust honum í ýmsum greinum mislagðar hendur. Kaup hans og sölur fyrir samlagið reyndust óhagkvæm í fyllsta máta og varð af því stórfellt tjón. Honum virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.