Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 61

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 61
RÉTTUR 253 þess dæmi, að alþýða reis gegn embættismönnum, sem henni þótti þjaka kosti sínum eða líkaði að öðru leyti e'kki við, og „afhrópaði“ þá. Skagfirðingar riðu þar á vaðið með „norðurreiðinni“ 1S49, sem hér verður frá sagt. Því næst kom „pereatið11 1 lærða skólanum í janúar 1850 gegn Sveinbirni rektor Egilssyni, sem varð ekki síður frægt, þó af minna tilefni væri gert og kæmi ómaklega niður. Þá má nefna „húsmannauppreistina“ gegn Ás- mundi Jónssyni dómkirkjupresti í Reykjavík í febrúar sama ár, sem síðar verður að vikið. Danska stjórnin var um þessar mundir með ráðagerð- ir á prjónunum um að auka tekjur ríkissjóðsins af ís- landi Þótti henni meira til landsins kostað, en það gaf af sér. Var þá ekkert tillit til þess tekið, að Danir höfðu árlega miklar tekjur af íslandsverzluninni og þar með auðvitað ríkissjóður og að réttu lagi átti ísland gífur- legar fjárhæðir inni hjá Dönum vegna aldagamals verzl- unararðráns og fleira. Sú skuld var að nokkru viður- kennd, er Ísland hélt árlegu „tillagi“, eftir að fjárhag landanna var skipt 1874. Helztu tekjur af íslandi voru afgjöldin af konungsjörðunum. Stjórnin sá því þá leið eina að auka tekjurnar með því að bjóða jarðirnar upp á svokallaða „festu“, þ. e. að leiguliðar borguðu pen- ingaupphæð (hæsta boð) fyrir að fá ábúðina og síðan ár- legt afgjald. Um þetta leitaði stjórnin álits amtmanna. Munu þeir lítt hafa tekið í þetta, en sýslumenn flestir og konungsjarðautmboðsmenn brugðu skjótt við og mót- mæltu. Varð það til þess, að stjórnin lagði það á vald amtmannanna sjálfra, 1843, hvort þeir byðu jarðirnar upp á festu, eða ekki. Enginn amtmannanna gerði það, fyrr en Grímur Jónsson gerðist amtmaður norðan- og austan- lands í síðara skipti. Haustið eða veturinn 1847 fyrir- skipaði hann festuuppboð á konungsjörðum í umdæmi sínu. Var hátt boðið í festurnar, svo að þær komust í 200 dali á meðaljörðum. Byggingarbréf þóttu einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.