Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 35

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 35
RÉTTUR 227 um vorum á íslandi og öðrum þar, sem láta sér annt um framfarir verzlunar þeirrar, sem byrjuð er í milli Björgvinjar og íslands, að vér, að þartil fengnu sam- þykki allra meðlima „Samlagsins" ætlum við fyrsta tæki- færi að útvega oss gufuskip, til þess að fara reglubundn- ar ferðir milli íslands og Björgvinjar fyrir „Samlagsins“ reikning. Fé því, sem fyrirtæki þetta útheimtir, höfum vér skotið saman. Vér efumst ekki um, að þetta góða tækifæri láti sín ekki lengur bíða, en svo, að þessar fyr- irhuguðu gufuskipaferðir milli íslands og Björgvinjar fyrir reikning Samlagsins, komist á gang á næstkomandi sumri, og verði ekki skip það, sem vér ætlum að láta byggja í þessu augnamiði, búið nógu snemma, munum vér heldur taka gufuskip á leigu til hinna fyrstu ferða, en að fresta þeim. Um leið.og vér gerum þetta almenningi kunnugt, skulum vér geta þess, að oss væri mjög kært ef íslenzkir verzlunarmenn, sem kynnu að vilja hafa gagn af þessum gufuskipaferðum, og aðrir, sem vilja vel verzlun vorri, vildu gefa oss þær upplýsingar, sem gætu komið til skoðunar viðvíkjandi því, hvar skipið ætti að koma við, um þær vörur og það vörumagn, sem menn vonast eftir að skipið fengi til flutnings á hinum ýmsu verzlunarstöðum á hverjum tíma, o. fl. Slíkar upplýsingar óskum vér að í tæka tíð yrðu sendar verzlunarstjóra vorum í Hafnarfirði, Þorsteini Egilssyni, sem þá aftur, ásamt nákvæmari upplýsingum frá sjálf- um honum, sendir þær til vor. Vér efumst ekki um, að Íslendingar sjái sjálfir hvílík not þeir geta haft af slíkum gufuskipaferðum, og vænt- um vér því að þeir að sínu leyti gjöri sitt til þess að styrkja þetta fyrirtæki vort. Björgvin, í stjórn hins íslenzka verzlunarsamlags, Thorkill J. Johnsen. Henrik Krohn. John Troye. Eins og fram kemur í bréfinu, hefir stjórnendum sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.