Réttur


Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 29

Réttur - 01.10.1949, Blaðsíða 29
RÉTTUR 221 arreksturs á íslandi. Krohn segist því miður eigi geta mikið af eigin rammleik, en kveðst hafa hugsað allmjög um mál þetta. Gerir hann nú tillögur um félagsstofnun og sendir þær bæði Þorsteini Egilssyni og Jóni Sigurðs- syni. — Þar kemst hann meðal annars svo að orði: „Málefni íslands víkja ekki úr huga mér og ég el stöðugt þá von í brjósti, að geta átt þátt í að koma á eðlilegum verzlunarsamböndum milli þjóða vorra, sem af sögulegum ástæðum og sakir hliðstæðs þjóðlífs og atvinnuhátta, ættu að hafa með sér langtum meira sam- band og samstarf en nú er. Ég el stöðugt á þessu málefni við landa mína og hef reynt að vekja áhuga kaupsýslumanna hér í Björgvin á viðskiptum við ísland, þótt árangur sé enginn sýnilegur, enn sem komið er. Nú hefir mér dottið 1 hug, hvort eigi mætti fara þá leið, sem hér skal greina: — Væri ekki hægt á íslandi að stofna verzlunarsamtök eða hlutafélag, sem hefði norsk- íslenzk viðskipti að aðalmarkmiði? Síðan ætti að senda hingað til Björgvinjar mann, nákunnugan íslenzkum verzl- unarháttum, sem gefið gæti allar nauðsynlegar upplýs- ingar og jafnframt safnað hér hlutafé handa félaginu, eftir ástæðum og þörfum. Ég tel, að slíkt félag þyrfti að komast yfir gufuskip, til að annast vöruflutninga milli landanna“. Síðar í bréfinu til Jóns Sigurðssonar lætur Henrik Krohn 1 ljós ósk um það, að fá að heyra álit Jóns um þessa tillögu, og hvort nokkrar líkur séu til, að íslend- ingar beiti sér fyrir stofnun slíkra samtaka. Eigi er mér að fullu kunnugt, hverju Jón hefir svarað, en þó má ráða það að nokkur af næsta bréfi frá Krohn. Mun Jón hafa getið þeirra verzlunarsamtaka, sem þegar voru ris- in á fót á íslandi, og beðið Krohn að greiða fyrir sendi- mönnum þaðan, ef þeir leituðu á hans fund. í apríl- mánuði sigldi Sigfús Eymundsson í erindum verzlunar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.