Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 39

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 39
RÉTTUR 167 ir upp til móttöku á miklu magni af togarafiski. Þar verði reist stór hraðfrystihús, komið upp fiskherzlu, saltfiskverk- un og fiskimjölsverkun. Hafnaraðstaðan verði á slíkum stöðum gerð góð fyrir stór fiskiskip, og þar verði fáanleg- ar allar nauðsynjar til togarareksturs. 4. Fiskiðjuver verði reist, svo að unnt sé að vinna úr aflanum innanlands. Skulu þau annaðhvort vera bæjareign eða rekin af samvinnusamtökum sjómanna og útgerðar- manna og skila réttu verði til þeirra. 5. Vextir af útgerðarlánum verði stórlega lækkaðir og olíur, salt, veiðarfæri og aðrar nauðsynjar útgerðarinnar útvegaðar með réttu verði. 6. Breytt verði þegar reglugerðarákvæðmn um hið frið- lýsta svæði bátaflotans fyrir Vestfjörðum, Norðurlandi og Austf jörðum, og með því lagður grundvöllur að farsælli bátaútgerð þessara landshluta. Stefnt sé að stækkun landhelginnar a.m.k- í 16 sjómílur frá yztu eyjum og töngum og landgrunnið allt lagt undir íslenzka lögsögu. 7. Landbúnaðurinn sé efldur, og aðgerðir allar í þeim efnum miðaðar við það, að lífskjör og aðstaða þess fólks, sem í sveitunum býr, sé ekki lakari en verkalýðsins við sjávarsíðuna. Lánsf jármagn til ræktunar og bygginga í sveitum sé auk- ið, og lánin veitt til langs tíma með lágum vöxtum. 8. Allar þær greinar iðnaðar, sem þjóðhagslega eiga rétt á sér, skulu efldar með aðstoð ríkisvaldsins. Stóriðjufyrirtæki, svo sem áburðarverksmiðja, skulu vera í eign ríkisins. 9.1 raforkumálum sé við það miðað, að Austfirðingar og Vestfirðingar f ái raforku — ekki aðeins til heimilisnotkun- ar og smáiðnaðar, heldur einnig til stóriðnaðar. Að sæstrengur tengdur kerfi Sogsvirkjimar verði lagður til Vestmannaeyja. Að orka Þiðriksvallavatns, Fossár á Snæfellsnesi og Andakílsárfossa verði fullnotuð, og þessi orkuver tengd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.