Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 41

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 41
RÉTTUR 169 taki þátt í reksturskostnaði hans eftir sömu reglum og gilda rnn skóla gagnfræðastigsins. Einnig leggi ríkið fram fé að jöfnu móti verkalýðssam- tökunum til orlofs- og hvíldarheimila, er verkalýðssamtök- in koma á fót. 6. Tekið sé upp strangt verðlagseftirlit, og verðlags- ákvarðanir um vörur, húsnæði og hvers konar þjónustu, og hafi samtök alþýðu manna aðstöðu til áhrifa á skipan og stjórn þeirra mála. 7. Ríkið taki upp þá reglu í samskiptum við verkalýðs- samtökin að semja við þau í tæka tíð fyrir öll fyrirtæki sín. svo að ekki komi til vinnustöðvana hjá þeim. Ríkið láti fyrirtæki sín ekki aðstoða einkaatvinnurekendur í vinnu- deilum með sameiginlegri þátttöku í slíkum átökum. 8. Löggjöf verði tafarlaust sett um 12 stunda hvíld á togurum, um þriggja vikna orlof verkafólks og um 8 stunda vinnudag. IV. Utanríkismál Sjálfstæði þjóðarinnar verði verndað og tryggt og sívak- andi barátta háð gegn erlendri ásælni úr hvaða átt og í hvaða mynd sem hún birtist. Það vinnuaf 1, sem nú er bund- ið við hemaðarvinnu í þjónustu erlends ríkis, verði leyst frá þeim störfum og aftur beint að framleiðslu þjóðarinnar, frekari hernaðarframkvæmdum hætt og hinn erlendi her látinn víkja úr landinu með uppsögn samningsins frá 1951“. Sósíalistaflokkurinn lýsti þegar yfir fögnuði sínrnn yfir þessu f rumkvæði og lýsti sig algerlega sammála þessari yf- irlýsingu sem umræðugrundvelli. Svar Þjóðvarnarflokks- ins var líka jákvætt að því er snerti stefnuyfirlýsinguna. Hins vegar vildi hann engin svör gefa um það hvort hann væri fús til samstarfs. Framsóknarflokkurinn vildi fyrst í stað engin skýr svör gefa. Þegar fulltrúar Alþýðu- flokksins komu loks til viðtals var það til að lýsa því yfir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.