Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 42

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 42
170 RÉTTUR að af hálfu Alþfl. kæmi engin samvinna til greina, sem Sósíalistaflokkurinn yrði aðili að. Stefnuyfirlýsing Alþýðusambandsins vakti hins vegar mikinn fögnuð meðal almennings. 1 öllum þremur flokkun- um, Alþýðuflokknum, Framsóknarflokknum og Þjóðvarn- arflokknum reis mikil alda, sem krafðist vinstra samstarfs á þeim grundvelli sem Alþýðusambandið hafði lagt. Ráða- menn í öllum þessum flokkum hafa aftur á móti reynt að spyrna við fótum af öllu afli og með öllum ráðum. En hér var við ramman reip að draga. T.d. hafa vinstri menn í Framsóknarflokknum orðið í miklum meirihluta í Reykja- vík. 22. janúar boðaði Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík til almenns fundar um málið og var hann mjög fjölsóttur- Á fundinum töluðu fulltrúar frá öllum þeim flokkum, sem Alþýðusambandið hafði snúið sér til. Voru menn á einu máli um nauðsyn vinstra samstarfs og álykt- un þess efnis var samþykkt einróma. Frá verkalýðsfélögunum bárust hvaðanæva einróma sam- þykktir þar sem lýst var fullum stuðningi við stefnu Al- þýðusambandsins og krafist vinstra samstarfs tafarlaust á þeim grundvelli. Þungur straumur til vinstri hefur einkennt stjórnmála- ástandið. I stjórnarkosningum í verkalýðsfélögunum hafa einingarmenn bætt við sig miklu fylgi og sumstaðar er beinlínis um straumhvörf að ræða. Má sem dæmi nefna mikla fylgisaukningu í Sjómannafélagi Reykjavíkur og í helztu iðnfélögunum í Reykjavík. Víða hafa einingarstjórn- ir verið sjálfkjörnar, t.d. í Dagsbrún og Iðju í Reykjavík, og í Verkamannafélagi Akureyrar, þar sem áður hefur farið fram hörð barátta. Mestu skattahækkanir í þingsögunni 1 desember ákvað Landssamband íslenzkra útvegsmanna að stöðva allan bátaflotann frá áramótum, ef ekki hefðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.