Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 46

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 46
174 RÉTTUR stjórnar og framkvæmd stefnuskrár þeirrar, sem nú er til umræðu, er þýðingarmesta hagsmunamál verkalýðs- hreyfingarinnar. Flokksþingið álítur það brýnasta verkefni þjóðarinnar að mynda ríkisstjórn, sem hnekkir yfirráðum hermangara- og einokunarauðvaldsins, hefur að nýju uppbyggingu at- vinnulífsins í þeim landsfjórðungum, er eyðingin vofir nú yfir og stefnir að því að setja vinnu handa og heila í önd- vegi í þjóðfélaginu. Óhugnanlegustu fyrirbærin í þjóðlífinu eiga rætur sínar að rekja til hnignunar og rotnunar auðvaldsskipulagsins sjálfs. Þess vegna verður Sósíalistaflokkurinn jafnan að vera minnugur þess, að takmarkið er afnám auðvalds- skipulagsins, enda þótt ráðstafanir vinstri ríkisstjórnar myndu á núverandi stigi stórauka einkareksturinn á ýms- um sviðum. Verkefni ríkisstjórnar, sem styður sig við al- þýðusamtökin, er eins og nú standa sakir, að hnekkja valdi einokunarauðvaldsins og hinna erlendu bandamanna þess í íslenzku efnahagslífi, tryggja stjómmálalegt og efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og tryggja afkomu og efnahagslegt öryggi alþýðunnar til sjávar og sveita. En skilyrðið til þess, að allt þetta gerist og leiði til vel- famaðar almennings, er að ríkisvaldið sjálft sé hrifið úr höndum hermangara- og einokunarauðvaldsins og komist í æ ríkara mæli undir áhrif alþýðunnar sjálfrar og samtaka hennar. Með því vinnst það tvennt í senn, að verndað yrði og varið það lýðræði og þau lýðréttindi, er alþýðan nú nýtur og komið í veg fyrir, að braskarastéttin taki sér stjórnmálalegt alræði, — og hitt að alþýðan geti hafið sókn fram til þjóðfélags samvinnu og sameignar, þjóðfélags sósíalismans". Þingrof og kosningar — Alþýðusambandið gengst fyrir alþýðufylkingu í kosningunum Vegna hins þunga straums til vinstri og ólgunnar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.