Réttur


Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 55

Réttur - 01.06.1955, Qupperneq 55
RÉTTUF 183 1951, og jafnframt að tilkynna ríkisstjórn Bandaríkjanna og ráði Norður-Atlantshafsbandalagsins, að Islendingar óski ekki að endurnýja samninginn, m. a. með tilliti til yfir- lýsinga um, að eigi skuli vera erlendur her á Islandi á frið- artímum, þrátt fyrir aðild Islands að Atlantshafsbanda- laginu. Jafnframt skal sömu aðilum tilkynnt að Islendingar muni heldur kjósa að sjá sjálfir um nauðsynlegt viðhald mannvirkja og útbúnaðar (sbr. 7. gr. samningsins) en heimila Bandaríkjunum að annast það, — þó muni Islend- ingar ekki taka að sér neins konar hernaðarstörf — en þess sé óskað, að allur her verði farinn héðan fyrir 5. maí 1957. Verði ekki fallizt á þetta skal ríkisstjórnin segja samn- ingnum upp að liðnum sex mánuðum frá því að ósk um endurskoðun var borin fram og leggia frumvarp um upp- sögn samriingsins og afnám lagagildis hans fyrir næsta Alþingi. Frá því að ósk um endurskoðun verður borin fram sbr. 1. mgr. skal ríkisstjórnin enga samninga gera um frekari mannvirkjagerð hér á landi skv. samningnum, og jafn- framt gera ráðstafanir til að fækkað verði starfsliði á veg- um hersins og við mannvirki í sambandi við stöðvar hans hér á landi, gæta þess vandlega að slík vinna valdi ekki skorti á vinnuafli við íslenzka atvinnuvegi og framkvæmd- ir og herða á ráðstöfunum til þess að girða fyrir öll ónauð- synleg samskipti milli hersins og fslendinga". Eftir að tillaga Finnboga og breytingartillögur höfðu verið felldar var tillaga Framsóknar og Alþýðuflokksins samþykkt gegn atkvæðum Sjálfstæðisflokksins, með at- kvæðum allra annarra flokka þingsins. Þetta eru mikil tíðindi, enda þótt efndirnar séu algerlega undir því komnar hvert atkvæðamagn hernámsandstæð- ingar fá í kosningunum. Samþykkt Alþingis vakti mikla athygli erlendis og varð tilefni mikilla blaðaskrifa. Voru flest erlend blöð á einu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.