Réttur


Réttur - 01.06.1955, Page 64

Réttur - 01.06.1955, Page 64
192 RÉTTTJR I Það er því ekki, eins og í fljótu bragði kann að sýnast. ein- tóm grimmd og mannvonzka, sem keyrt hefir Evrópuþjóðirnar út í þetta voða-stríð, heldur þær lífsreglur, sem þær hafa skapað sér, það skipulag, sem þær hafa sjálfar sett um lífsskilyrðin, um aðgang að gæðum náttúrunnar og hagnýtingu þeirra, í stuttu máli, um ábúðina á þessum jarðarhnetti, sem mannkyninu hef- ir verið fenginn til ábúðar og afnota, til þess að framfleyta líf- mu á. Það er sérréttinda- og útilokunarskipulagið, sem ekkert á skylt við virkilegt réttlæti, jafnrétti, mannúð og mannfrelsi, eða nokkur þau grundvallaratriði þess siðalögmáls, sem menn- irnir þó í orði kveðnu viðurkenna, og þykjast fylgja. Þetta er hin sanna og dýpsta orsök stríðsins.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.