Réttur - 01.01.1959, Side 2
2
R É T T U R
H cet t an er engin, ef þér saman semjið
samhuga’ í einu frið um verölcl alla, —
leggist á eitt og ofmetnaðinn hemjið,
úreltu hrindið vanans goði af stalla.
Hagurinn auð s ster: heimur betri og fegri,
hamingjan sanna öllum vinalegri.
Þá verður 'jörðin yrkt af ótal höndum,
áður sem til að myrða voru dcemdar,
blóm verða grcedd 'á berum eyðisöndum,
búið í hag til þjóðanytja’ og scemdar;
ógrynni fjár, sem eyddi gcefu’ og friði,
allt verður heill og og menning þá að liði.
Vísindi’ og listir fá sín fyrst að njóta
friðarins undir björtum hlífiskildi, —
þá mun þeim fjölga’, er brautir nýjar brjóta,
bágindum eyða samúð, rcekt og mildi. —
Heill þeim, er 'alheims 'friðar fánann hvíta
fyrstir á jörð við himinn blakta líta.
Þúsundföld keill sé þeim, er fyrstir verða
þjóðvalda til að helga’ hann, viðurkenna!
Þeirra skal orðstír enginn tími skerða,
yfir þeim frcegðarljóminn skcerast brenna!
Stcerri er og skcerri stjarnan 'þeirra bjarta
stjórnkcensku B is m ar c k s,
herfrcegð Bónaparta.
ÚR „ÍSLAND"
Og munið eitt: að aldrei smáþjóð nein
er óhult meðan stríðið loftið skyggir, —
rétt hennar engin vernd með vopnum tryggir,
það getur alheimsfriðar fullgerð ein.