Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 10

Réttur - 01.01.1959, Page 10
10 R E T T U R tekin í sundur og send til Þýzkalands. Þessi skipun var þó fljótt afturkölluð. Eðlisfræðingarnir sem voru hershöfðingjanum til að- stoðar fullvissuðu yfirboðara sína um það að vandfundinn væri maður í Þýzkalandi sem kynni að fara með kjarnakljúf þennan. Hentugra mundi vera að láta nokkra fagmenn koma þaðan til Parísar. Auðvelt mundi reynast að fá Frakka til að láta þessa undravél starfa fyrir Þjóðverja; ef í nauðir rekur var Gestapo á staðnum. Gentner var undarlegur maður, allt öðruvísi en menn venjulega hugsuðu sér Þjóðverja. Honum var fengið það hlutverk að vaka yfir starfi frönsku vísindamannanna og sérstaklega tilraunum þeirra með kjarnorku og gefa herstjórninni nákvæmar skýrslur. Hinn ungi þýzki eðlisfræðingur var kvæntur svissneskri konu. Viðmót hans var öðruvísi en liðsforingjanna þýzku og hinna borgaralegu embættismanna hernámsstjórnarinnar. Það leyndi sér ekki að Gentner hafði samúð með frönsku prófessorunum. Það var fljótt að fréttast í París að unnið væri í rannsóknar- stofum franskra vísindamanna undir stjórn Þjóðverja. Gat það verið að prófessor Joliot-Curie starfaði fyrir hið hataða hernáms- lið? Víst var að hann tók á móti mörgum lærðum mönnum og stundum á einkennilegum tíma. Oft fóru þau hjónin í langar gönguferðir með þunga bakpoka. Þýzka herlögreglan reyndi árangurslaust að komast að því hvaðan frönsku skæruliðarnir fengju sprengiefnið sem þeir sprengdu með í loft upp herflutn- ingalestir Þjóðverja. Það voru ekki margir sem vissu að 18 leyni- legar vopnaverksmiðjur, flestar fáskrúðug verkstæði, voru undir stjórn Joliot-Curie, og að foringi andspyrnuhreyfingar efna- og eðlisfræðinga var enginn annar en maðurinn sem fékk Nóbels- verðlaun fyrir uppgötvun sína á sviði kjarnorkuvísinda. „Yður mun þykja fróðlegt að vita, prófessor," sagði Gentner einn daginn, „að þýzka hernaðarráðuneytið hefur komizt að því að framleiðsla „þungs vatns" í Rjúkan árið 1942 er 1500 lítrar. Þessi ló5 kíló sem þér komuð undan eru ekki lengur mikilsvirði. En þér þurfið ekki á neinu undravopni að halda, heimagerðu handsprengjurnar yðar duga." Frakkanum var bilt við þessa ræðu. „Eg ráðlegg yður að vera gætinn," hélt Gentner áfram, „takið i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.