Réttur


Réttur - 01.01.1959, Qupperneq 19

Réttur - 01.01.1959, Qupperneq 19
B É T T U R 19 Það er í rauninni óskiljanlegt, að nokkur maður ímyndi sér í alvöru, að unnt sé að koma til leiðar öruggri og varanlegri lausn helztu alþjóðavandamála án hlutdeildar hins mikla Kínverska alþýðulýðveldis. sem nú mun senn minnast síns vegsamlega tíu ára afmælis. Leyfið mér að koma með eftirfarandi athugasemdir um þetta atriði í allri hreinskilni. Það er alkunna, að þegar einstaklingur fellur frá, þá er hann grafinn, áður en langt um líður. Hversu kær sem hinn framliðni hefur verið aðstandendum sínum og hversu þungt sem þeim kann að falla að skiljast við hann, kom- ast þeir ekki hjá því að horfast í augu við raunveruleikann. Líkkista eða grafhvelfing er fyrirbúin hinum framliðna, og hann er borinn út úr húsi lifenda. Þetta hefur verið svo frá alda öðli og er svo enn í dag. Hvers vegna á þá fulltrúi kínverska ríkisins innan Sameinuðu þjóðanna að vera hræið af hinu aftur- haldssama Kína fyrri daga, það er að segja klíka Sjang Kaj- sjeks? Við teljum, að það sé löngu orðið tímabært að Sameinuðu þjóðirnar taki upp þann hátt um að meðhöndla lík, sem tíðkast með öllum þjóðum, það er að segja, beri það héðan út, svo að raunverulegur fulltrúi kínversku þjóðarinnar megi taka þann sess, er honum ber innan samtakanna. (Lófatak). Kína og Taivan eru sem sé ekki eitt og hið sama. Taivan er aðeins tiltöluiega smátt eyland, sérstakt fylki, það er að segja aðeins örlítill hluti hins mikla kínverska ríkis. Kína er lýðveldi kínversku þjóðarinnar, er verið hefur í hraðri famþróun undan- farin tíu ár. Þetta lýðveldi á sér ríkisstjórn, sem er föst í sessi °g viðurkennd af allri hinni kínversku þjóð, og löggjafarsam- kundu kosna af gjörvallri þjóðinni. Kína er mikil ríkis- heild, sem hefur Peking að höfuðstað. Taivan er ófráskiljanlegur hluti þessa fullvalda kínverska rikis og hlýtur fyrr eða síðar að verða sameinuð Kínverska alþýðulýðveldinu og þar með lög- sagnarumdæmi lýðveldisstjórnarinnar. Og bezt, að þetta gerist sem fyrst. Með því að veita Kínverska alþýðulýðveldinu lögleg réttindi 1 þessu efni myndu Sameinuðu þjóðirnar eigi aðeins auka stórlega virðingu sína og áhrif, heldur myndi þetta og verða lil þess að bæta til muna andrúmsloftið á alþjóðavettvangi. Eg vildi mega vona, að Sameinuðu þjóðirnar mættu bera gæfu til að losna að fullu undan áhrifum „kalda stríðsins“ og verða í raun og sannleika alþjóðleg stofnun samstarfs til efl- ingar heimsfriðnum. Það kann að verða spurt: Stöðvun „kalda stríðsins“, efling íriðar og friðsamleg sambúð þjóða eru að visu ákaflega háleit
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.