Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 26

Réttur - 01.01.1959, Síða 26
2 6 KÉTIUE ugt að finna vopn öflugra en vetnissprengjuna, sem hefur að heita má ótakmarkaðan eyðingarmátt. Ef saman væri lagður eyðingarmáttur allra þeirra vopna, sem mannkynið hefur haft á valdi sínu til þessa, þá næmi hann ekki nema öriltlu broti af eyðingarmætti kjarnorkuvopna þeirra, sem nú eru í eigu tveggja eða þriggja stórvelda. Ég opnibera ekkert leyndarmál með því að segja, að það sé ægileg gereyðingarorka, sem losnar úr læðingi, þegar sprengd er þó að ekki sé nema ein stór vetnissprengja. Ég las nýlega um- mæli bandaríska kjarneðlisfræðingsins Davidsons þess efnis, að sprenging einnar vetnissprengju leysti meira orkumagn úr bönd- um en allar sprengingar, er átt hafa sér stað í öllum styrjöldum fram til þessa. Og allt bendir til þess, að hann hafi rétt fyrir sér. Getum vér komizt hjá því að taka til greina þá staðreynd, að eyðingarmáttur stríðstækjanna er kominn á slíkt hástig? Og er hægt að hafa að engu það, sem vitað er, að ekki er til sá blettur á jarðkringlunni, að eigi sé unnt að hæfa hann með eldflaugum og kjarnorkuvopnum? Það er erfitt að ímynda sér, hverjar afleiðingar það myndi hafa fyrir mannkynið, ef til þess skyldi koma, að þessum fer- legu dráps- og gereyðingartækjum yrði beitt. Ef slík styrjöld yrði látin skella á, yrðu það ekki aðeins milljónir, sem yrðu henni að bráð, heldur tugir eða jafnvel hundruð milljóna. Þetta yrði styrjöld, sem engan greinarmun gerði á vígstöðvum og bakstöðvum, hermönnum og börnum. Fjöldi stórborga oð iðn- aðarstöðva myndi leggjast í rústir, og tortíming yrði hlut- skipti stórkostlegra menningarverðmæta, sem tekið hefur mann- kynið margra alda erfiði að skapa. Og slík styrjöld myndi ekki einu sinni þyrma síðari tíma kynslóðum. Eituráhrif hennar í mynd langvarandi geislaverkana myndu halda áfram að sýkja mannfólkið og drepa fjölda manna. Staða mála í heiminum um þessar mundir felur í sér mikla hættu. Hernaðarbandalög eiga sér stað, og ekkert lát verður á vígbúnaðarkeppni. Svo mikið hefur þegar safnazt fyrir af eldfimu efni, að ekki þyrftdi nema einn neista til að hleypa öllu í bál. Málum er nú svo komið í heiminum, að ekki þyrfti í rauninni annað en handvömm til að hrinda af stað styrjöld, svo sem tæknigalla í flugvél, er hefði vetnissprengju innanborðs, eða þá það, að stjórnandi hennar ærðist skyndilega. Það er enn fremur staðreynd, að vígbúnaðarkeppnin leggur þungar byrðar á þjóðirnar. Hún hækkax verð á nauðsynja- vöru, dregur úr kaupgetu, skaðar efnahagslíf margra landa og truflar alþjóðaviðskipti. Aldrei áður hafa eins mörg ríki verið J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.