Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 27

Réttur - 01.01.1959, Page 27
« E T T U R 27 dregin út í hernaðarundirbúning og nú, eða eins mikill fjöldi fólks. Ef við tökum ekki aðeins hermennina til greina, heldur 'og allt það fólk. sem á einn eða annan hátt starfar að vopna- framleiðslu eða hernaðarvísindum, þá kemur í ljós, að hér er um að ræða meira en 100 milljónir manns, er teknar eru á þennan hátt frá friðsamlegum störfum. Og þetta eru yfirleitt duglegustu og atorkumestu verkamennirnir, vísindamennirnir °g tæknifræðingarnir. Gífurlegum verðmætum mannlegrar °rku, kunnáttu, snilli og verkmenntar er sóað í botnlausa hít sívaxandi vígbúnaðar. Samanlögð hernaðarútgjöld allra ríkja munu um þessar mund- ir nema um 100 milljörðum dollara (100 þúsund milljónum) á un. Er ekki tími til kominn að taka fyrir þessa fávislegu sóun a fjármunum og starfsorku þjóðanna til undirbúnings gereyð- ingarstyrjöld? Ráðstjórnin fylgir stefnu friðar og vináttu allra þjóða heims. Leiðarstjarna utanríkismálastefnu hennar er meginregla frið- samlegrar sambúðar. Markmið innanlandsstefnu okkar, •— eina noarkmið hennar, er að skapa þjóðinni lifsskilyrði, er samboð- m séu hæstu hugsjónum mannkynsins. Sjö ára áætlun okkar er gagnþrungin anda friðsemdar og umhyggju, að því er varðar heill og hamingju þjóðarinnar. Markmið utanríkismálastefnu °kkar, — eina markmið hennar, er hvergi verður hvikað frá, er að girða fyrir styrjöld, tryggja frið og öryggi til handa landi voru og öllum öðrum löndum. ^að var ætlun sumra manna á vesturlöndum, að ,,kalda stríðið“ myndi þurausa verðmætauppsprettur Ráðstjórnarríkj- anna og annarra sósíalískra landa og grafa þannig grunninn und- an efnahagskerfi þeirra. En þeim hefur misreiknazt. Jafnvel þó að Ráðstjórnarríkin verði að bera nokkrar vopnabúnaðar- kyrðar, eru þau þess um komin að efla efnahagslif sitt hröðum skrefum og fullnægja í sívaxandi mæli auknum neyzluþörfum ^búanna. En auðvitað væri unnt að fullnægja þessum þörfum ennþá betur, væri vígbúnaðarbyrðinni ekki til að dreifa. Ráðstjórnarríkin halda uppi einbeittri og ótrauðri baráttu fyr- afvopnun. í voru landi eru engar stéttir eða félagshópar, er nag hefðu af stríði og vopnabúnaði eða hertöku framandi landa. Hver maður mun geta fallizt á, að til þess að framkvæma þau Jniklu verkefni, sem við höfum sett okkur um batnandi lífs- skilyrði ráðstjórnarþjóðanna og það að gera efnahagsáætlanir °kkar að veruleika, þörfnumst við friðar. Ásamt öðrum þeim rikjum, er æskja friðar, vildum við geta einbeitt allri okkar ofnahagsgetu og auðlindum öllum að friðsamlegum verkefnum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.