Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 37

Réttur - 01.01.1959, Side 37
R É T T U R 37 af þessu leiddi. Þjóðunum var hrundið út í siðari heimsstyrjöldina, er leiddi yfir þær slíkar ógnir og hörmungar, að hjá þeim verður aHt smámunir einir, er mannkynið hefur orðið að þola á dimmustu dögum sögu sinnar. Styrjöldinni lauk, en menn áttu þó ekki neinum raunverulegum þugarlétti að fagna. Svo að segja tafarlaust eftir að orustugnýrinn Var að fullu þagnaður, varð heimurinn enn að nýju sleginn vig- búnaðaræði, sem að þessu sinni var miklu hættulegra mannkyn- 1Ru en nokkru sinni fyrr, því að nú var um að ræða undirhúning kjarnorkustríðs. Aldrei fyrr hefur vígbúnaðarkeppni falið í sér slíkan háska sern nú, á tímum kjarnorku, rafeindatækni og geimrannsókna. Svo hræðileg sem fyrri tima morðvopn virðast vera, eins og uraðskotabyssur, skriðdrekar, langdrægar fallbyssur og flugvéla- sPrengjur, eru þau smámunir einir hjá kjarnorku- og vetnis- v°Pnum og eldflaugum. Væri lagður saman eyðingarmáttur allra f°rtimingartækja, sem mannkynið hefur átt yfir að ráða til vorra aSa, þá myndi hann aðeins nema litlu broti af eyðingarmætti Peim, sem tvö eða þrjú kjarnorkuveldi hafa nú á valdi sínu. Það er vitað, að ein stór vetnissprengja getur leyst úr læðingi eyðingarorku, sem tekur fram eyðingarmætti allra sprengiefna ei framleidd voru í heiminum á fjögurra ára tímabili síðari Reimsstyrjaldarinnar. Herveldin eru þegar svo langt komin í því að búa heri sína iarnorkuvopnum og eldflaugum, þjálfa lið sitt í notkun þeirra °S miða herstjórn sína og hernaðaraðferðir við þessi nýju her- S°gn, að mikla hættu má telja á því, að næsti hernaðarárekstur eirra myndi blossa upp í stórstyrjöld, þar sem beitt yrði öllum þ^im tortímingartækjum, er styrjaldaraðiljar hefðu yfir að ráða. eira að segja himingeiminn, sem fyrir svo sem tveim árum var manninum óaðgngilegur með öllu, mætti nú nota, eins og lög og 01 >• áður, til kjarnorkuárása á hvaða blett jarðkringlunnar sem Vera skyldi. Háðar heimsstyrjaldirnar hófust á átökum milli landa, sem v°fu nágrannar og áttu sameiginleg landamæri. En nú gætu yrjunarátök styrjaldar orðið milli landa, sem vera kynnu í usunda kílómetra fjarlægð hvert frá öðru, og inn í þau átök gmtu heilar heimsálfur dregizt. f slíkri styrjöld yrðu fjarlægðir mældar í þúsundum kílómetra ?®a fugum þúsunda, tími í mínútum og sekúndum og mannfall 1 milljónum og tugum og hundruðum milljóna. Slík styrjöld myndi ekki gera neinn greinarmun á vígstöðvum og baklandi, erliði og óbreyttum íbúum, hermönnum og börnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.