Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 44

Réttur - 01.01.1959, Page 44
44 R É T T U R efnum myndi hraða framförum í vísindum, taekni og efnahags- málefnum sérhvers lands og allra landa sameiginlega. Ef öll ríki tækju sig saman og legðu fram nægilegt fé til að hefja allsherjarsókn á hendur slíkum mannkynsóvini sem krabba- meininu svo og öðrum sjúkdómum, sem enn reynist torvelt að ráða við, þá myndi ekki líða á iöngu, áður en sigur ynnist á þeim vettvangi. Almenn afvopnun myndi skapa skilyrði slíkrar sam- vinnu í heilbrigðismálum. Einn ávinningur hins aukna trúnaðar ríkja í milli, er leiða myndi af almennri og algerri afvopnun, yrði sá, að alþjóða- verzlun myndi blómgast mjög. Þær óeðlilegu hömlur á þróun þessarar verzlunar, sem ýmis ríki halda nú uppi, svo sem mis- munun þjóða um viðskiptakjör, innflutningsbönn o.s.frv., myndu detta úr sögunni. Iðnaður landa slíkra sem Bandaríkjanna, Bret- iands, Frakklands og Vestur-Þýzkalands myndi loks eiga þess kost að hagnýta sér þá miklu möguleika, sem fyrir hendi eru um að fullnægja stórum vörupöntunum frá ýmsum löndum. Milli- rikjaverzlun á grunvelli gagnkvæmra hagsmuna myndi hafa hagstæð áhrif á efnahagslíf hlutaðeigandi landa. Almenn og alger afvopnun myndi enn fremur skapa alveg ný skilyrði til stuðnings við þau lönd, sem enn eru vanþróuð í efnahagstilliti og þarfnast aðstoðar af hendi þeirra landa, sem lengra eru komin. Jafnvel þó að til slíks stuðnings væri ekki varið nema litlum hluta þeirra fjármuna, er spöruðust við það, að stórveldin felldu niður hernaðarútgjöld sín, gæti það róðið aldahvörfum í efnahagsþróun Asíu, Afríku og Suður-Ameríku. I þessu efni má nægja að minna á eftirfarandi dæmi: Aswan-stíflan i Nílarfljóti í egypzka hluta Arabalýðveldisins og aflstöðin við hana er sennilega mesta mannvirki, er í hefur verið ráðizt í nokkru hinna vanþróuðu landa Afríku og Asíu. Ef almenn og alger afvopnun kæmist á og hin háþróuðu iðnaðar- lönd verðu svo sem 10 hundraðshlutum þess fjár, er við það sparaðist, til efnahagsaðstoðar við vanþróuðu löndin, myndu tvö stórveldanna, Bandaríkin og Ráðstjórnarríkin, geta reist fyrir sitt tillag mörg slík mannvirki ár hvert. Bein hernaðarútgjöld Atlanzhafsbandalagsins eins árið 1958 námu 60 milljörðum (60 þúsund milljónum) dollara. Tíundi hluti þessarar upphæðar myndi nægja til að reisa tíu eða jafnvel fleiri málmvinnslustöðvar eins og þær, sem nú er ver- ið að koma á fót í Indlandi. Slíkir eru möguleikar á því að styðja að eflingu efnahagslífs hinna vanþróuðu landa fyrir það fé, er sparast myndi við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.