Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 53

Réttur - 01.01.1959, Side 53
R É T T U R 53 reiðubúnir að vinna með þeim að verndun friðarins, að baráttu gegn ógnvöldum friðarins." Jaurés lifði og starfaði á tímaskeiði, mjög ólíku okkar dögum. Hann bar mikið skegg, hann gekk með kúluhatt og við hátíðleg fskifæri klæddist hann síðfrakka. Hann líktist þægilegum, gamal- dags fjölskyldumanni; lék krokket og samdi tækifæriskvæði. En °ft hefi ég sagt við sjálfan mig, þegar ég hefi tekið þátt í friðar- fáðstefnum: já, en var ekki Jaurés búinn að segja þetta allt áður. »Vopnaður friður getur leitt til heimsstyrjaldar" ... „Jafnvel þeg- ar hið grimma og óskipulagða þjóðfélag ykkar vill frið, jafnvel þegar svo virðist sem í því sé allt með kyrrum kjörum, — það ker samt alltaf með sér styrjöld, eins og syfjað ský lumar á þrum- og eldingum"... „Styrjaldir eiga sér ekki óbifanleg lögmál. ^fennirnir geta verndað friðinn, allt er á valdi mannanna" ... „Við ^hinurn vernda friðinn, vernda lífið fyrir þeim, sem ógna ekki aðeins okkur, heldur og öllu mannkyninu með eldi, rústum og blóði" Jaurés tengdi baráttu sína fyrir sósíalisma baráttu fyrir friði, °g hann var mannvinur, djarfur málsvari allra hrjáðra og kúg- aðra •— manna, stétta og þjóða. Manndóm Jaurés fær bezt sannað hegðun hans í Dreyfus- ^álinu. Við þekkjum þau tímabil í sögunni, þegar hið mikil- Væga skýrist bezt í smáatviki, þegar einstakur viðburður dregur að sér athygli allsherjar. Franskt afturhald hafði ásakað sak- fausan liðsforingja, Dreyfus, um njósnir og sent hann saklaus- an til Djöflaeyjar. Dreyfus var gyðingur, og það réði úrslitum, þegar dæmt var. Eftir Dreyfusmálið hefur margt borið fyrir augu sögu, bæði sakardómar yfir milljónum saklausra, og allskonar Auschwitzbúðir þar sem fasistar drápu milljónir gyðinga. En í f°k nítjándu aldar vakti hinn lítt þekkti Dreyfus almenna athygli. Zola tók upp vörn fyrir hann, og varð það til þess að franskt afturhald stefndi hinum fræga rithöfundi fyrir rétt. Anatole ^rance og Verhaeren, Tolstoj og Tsjékhof, Claude Monet og Ensor, Mark Twain og Maeterlinck, Björnstjerne Björnsson og ^Aieg, Langevin og Durkheim létu sig allir Dreyfusmálið skifta. Sumir franskir sósíalistar héldu því fram, að Dreyfusmálið væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.