Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 54

Réttur - 01.01.1959, Page 54
54 BÉTTUB aðeins innbyrðis deilur mili einstakra hópa borgarastéttarinnar. Jaurés gaf þeim svohljóðandi svar: „Það getur verið öreigunum í hag að koma í veg fyrir að borgarastéttin hafni í siðferðilegri villimennsku ... Verkalýðurinn getur ekki setið auðum höndum, hann hlýtur alltaf að vera til staðar þar, sem réttlætið er fótum troðið.” Menn æptu, að honum hefði verið mútað af gyðingum, þingmenn hægri flokkanna réðust að honum með barsmíðum, blöðin lögðu hann í einelti, og í næstu kosningum missti hann þingsæti sitt; en ekkert gat fengið hann til að efast um að hann hefði valið rétt: „Dreyfus er saklaus og hlýmr að fá uppreisn æru". Og sýknun Dreyfusar varð mikill ósigur fyrir gervallt aftur- haldið. Jaurés áleit sigur sósíalismans einu trygginguna fyrir fram- gangi sannmennskra hugsjóna. Hann tilfærir bréf fyrsta bylt- ingarmannsins, sem bar fram hugsj. „þjóðfélagslegs jafnréttis" á tímum hinnar sigrandi byltingar borgaranna. Þessi maður, var Gracchus Bafeuf. Hann tekur dauðadómnum yfir hinum hataða Foulon með fögnuði, en sá fögnuður er kvíða blandinn:,, ég er ánægður og hryggur í senn" skrifar hann konu sinni, „margvís- legar pyndingar, píslarhjól, aflimanir, gálgar, bálkestir, böðlar -— allt þetta hefur haft slæm áhrif á siðgæðisvitund okkar. I stað þess að efla menningu okkar hafa stjórnendur landsins gert okk- ur að villimönnum, því að sjálfir eru þeir villimenn" ... Og Jaurés bætir sjálfur við: „Ihugið þessi orð, valdamenn vorra tíma, reynið að vera mannúðlegri í siðum ykkar og lagasetningu, ef þið viljið að mannúð verði sýnd á stund hinnar óumflýjanlegu byltingar..." I þessu sambandi beinir hann máli sínu til verka- manna: „Minnist þess, að árið 1789, þegar lýðurinn •— bæði borgarar og verkamenn — varð um stund gripinn grimmdaræði hefndarinnar, þá var það fyrsti kommúnistinn, fyrsti baráttumað- urinn fyrir frelsun öreiganna, sem skildi hættuna, fann til kvíða og hryggðar." Jaurés var í öllu maður — í starfi og lífi. Hann sagði oft, að sósíalisminn ætti ekkert sameiginlegt hvorki með léttúð né mein- lætalifnaði. Hann hafði ást á bókmenntum og listum. I æfisögu Jaurés eftir Marcel Auclair eru tilfærðar ýmsar ahugasemdir um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.