Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 55

Réttur - 01.01.1959, Síða 55
R É T T U R 55 þau efni. Milli tveggja fjöldafunda hefur hann skotizt inn í safn- ið í Lille, þar skrifar hann: „Tvær gamlar konur eftir Goya,.. Medea myrðir börn sín eftir Delacroix, skuggi hnífsins á fæti barnsins... Frábær andlitsmynd eftir Rembrandt... Stór hvítur kragi undan skegginu. Svarmr hatmr... Canaletto. Fólk og tré, sérlega nákvæmt handbragð; raunveruleg dýpt." Milli þingfunda skreppur hann inn á bókasafn til að rifja upp Dante og Shake- speare, Homer og Goethe. A þingmannaplagg eitt hefur hann í snatri hripað niður eftirfarandi: „Ef ég aðeins gæti mælt á máli tónlistar eða danslistar eða myndlistar eins og ég get tjáð mig með orðum, hve margt ætti ég þá nýrra hugsana, hve margt ætti eg þá tilfinninga, sem mér eru nú óþekktar." Jaurés lét sig alla æfi dreyma um hinn alhliða þroskaða og menntaða mann. Prófessor í bókmennmm, blaðamaður, varaborgarstjóri í Toul- °use, þingfulltrúi námumanna í Carmaux, ritstjóri l’Humanité ... Venjulega eru slíkir menn annaðhvort virtir eða fyrirlitnir. Jaurés var elskaður eða hataður. Að morgni hins fyrsta ágúst 1914 var ég staddur í Saint-Cantaine í Norður-Frakklandi; ég ^nan að verkamenn endurtóku í sífellu: „Þeir hafa drepið Jaurés."' 1 augum margra glitruðu tár. Námumennirnir í Carmaux köll- uðu hann „Jeanou" eða Nonni, á þeirra mállýzku „lu nostre Jeanou" — „Hann Nonni okkar." Það er auðveldara að öðlast nietorð, opinberar lofræður og fá reista minnisvarða yfir sig í lifanda lífi, heldur en að vinna til ástar fólksins; hörkulegir námamenn segja ekki „okkar" um hvaða prófessor sem er. Franskt ulþýðufólk veitti Jaurés jafnan þær viðtökur, sem aldavinum ber; konur verkamannanna gæddu honum á úrvalsragú, vínbænd- ur skenkm honum sín göfugusm vín. Verkamennirnir voru van- lr að segja: „Við leyfum ekki, að honum sé mein gert." Arið 1895 sagði Jaurés í ræðu sem hann hélt í franska þing- lnu: „Má vera sá dagur komi, að hafin verði morð á okkur, og morðingjarnir verði þeir menn, sem við viljum frelsa. Vindar blása af ýmsum áttum, og úr djúpum hinnar þjáðu alþýðu hefjast bæði stormsveipir byltingarinnar og byljir afturhaldsins. En þetta er samt ekki það, sem mesm máli skiptir. Mest er um vert að berjast fyrir hugsjón okkar, flýta komu réttlætisins, koma fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.