Réttur


Réttur - 01.01.1959, Side 56

Réttur - 01.01.1959, Side 56
56 réttub eins og mönnum sæmir allt þar til þögn næturinnar umlykur okkur" ... Jaurés mælti þetta í tilefni rógs þess, sem útbreiddustu' blöðin suðu saman daglega. Jaurés var beinlínis ástfanginn af ættjörð sinni, en rógberarnir nefndu hann engu að síður „Herr Jaures". Blaðið „Matain" skrifar: „Ef að stríð brýtzt út og á hús- veggjum verða festar upp tilkynningar um herkvaðningu, þá verður herra Jaurés hið fljótasta stillt upp við vegg". Tilkynningar um herkvaðningu voru festar upp 1. ágúst 1914. Kvöldið áður var skoti hleypt af í kaffihúsinu Croissant rétt hjá ritstjórnarskrifstofum l’Humanité. Morðingi Jaurés, Raoul Vill- ain, sonur óbrotins sveitalögmanns, var manna ómerkilegastur, en hann dreymdi um mikilleik; hann var að hálfu kaþólikki og að hálfu fagurkeri, og í vösum sínum bar hann bókakver eftir Maeterlinck og hlaðna skammbyssu. Hann hafði aldrei séð Jaurés fyrr, en honum var sagt, að Jaurés væri friðarvinur, en hann, Raoul Villain, þyrsti í stríð. (Tuttugu árum síðar tóku ungir menn, mjög líkir Raoul Villain að drepa kommúnista, friðarvini og gyðinga í borgum Þýzkalands, og að búast til her- ferða á hendur Englandi, Rússlandi, Indlandi og Ameríku). I ótta við reiði fólksins Iýsti franska stjórnin því hátíðlega yfir, að „glæpamaðurinn hafi verið tekinn höndum og fái þann dóm, sem honum ber." Villain kom samt sem áður ekki fyrir dóm- stóla fyrr en 1919 og dómararnir sýknuðu hann með mestu ró. Hvað um það, ekki virðist okkur þetta vera ýkja gömul saga; ef dóminum yfir nánustu samstarfsmönnum Hitlers hefði verið frestað um eins og fimm ár, hver veit nema þeirra málum hefði þá lokið með hjartanlegum hamingjuóskum eða jafnvel með til- skipunum í ný embætti? Já, sorgarleikurinn hefur ekki enn verið leikinn til enda. Til eru þeir menn, sem feta í fótspor Jaurés. Það eru einnig til spor- rekjendur Villains. Poul Bourget, sem var á sínum tíma mikið lesinn af viðkvæmum frúm í París, Berlín og Pétursborg, skrif- aði í dagblað nokkurt rétt fyrir fyrri heimstyrjöld: „Enginn þeirra, sem ályktunargáfu og athyglisgáfu eru gæddir, geta efast um uppeldisgildi styrjalda. Já, styrjöld er mannkyninu sönn endurnýjun". Síðan komu orusturnar við Verdun og í Karpata-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.