Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 67

Réttur - 01.01.1959, Page 67
5 É T T U R 67 fiskveiðitakmörk verði gefin. út strax að lokinni Genfar- raðstefnu.“ 28. apríl — daginn sem ráðstefnunni lauk — kallaði sjávarútvegsmálaráðherra svo saman fund í land- ^elgisnefndinni og lagði þar fram endanlegar tillögur um st®kkun landhelginnar. I þessum tillögum var lagt til að fiskveiðilandhelgin yrði staekkuð í 12 mílur, og fylgdi þeirri tillögu þessi athuga- semd: „I þessiun áfanga þykir mér rétt að binda útfærslu landhelginnar við 12 mílur frá grunnlínu. Þótt vitað sé að á nokkrum stöðum er brýn þörf á meiri útfærslu, að minnsta kosti á vissum árstímum, og ég telji að í fram- tíðinni eigi að gera ráðstafanir til að tryggja bátaflot- anum á þeim stöðum sérréttindi einnig utan 12 mílna beltisins, þá lít ég svo á að ekki sé heppilegt að stíga það skref alveg samhliða hinni almennu landhelgis- stækkun, til þess að veikja í engu aðstöðu íslendinga i hugsanlegum deilum við erlenda aðila um það mál á fyrstu mánuðum hinnar nýju reglugerðar." f annan stað lagði Lúðvík Jósepsson fram þá aðaltillögu ai® grunnlínum yrði breytt, þannig að teknir yrðu af hlykk- *r þeir sem Ólafur Thors lét draga 1952. En fengist ekki samstaða um hana flutti Lúðvík þá varatillögu að grunn- *'uur yrðu óbreyttar. Fylgdi þessum tillögum svohljóðandi athugasemd: ,,Ég tel aðaltillöguna æskilegri. Hún ákveður nokkru meiri stækkun landhelginnar en varatillagan og nær til veiðisvæða sem Islendingum væri mikils virði að hafa einkarétt til að nýta. Hún er í samræmi við rökstuðning sem Islendingar hafa áður flutt fyrir rétti sínum til grunnlínuákvarðana á alþjóðavettvangi. Ef landhelgin yrði ákveðin eftir grunnlínureglu aðaltillögunnar yrði landhelgislínan beinni og auðveldari í vörzlu en ella. — Þótt ég telji varatillöguna nokkru lakari en aðaltillög- una svo sem áður er lýst, þá álít ég þó að eftir að komið er í 12 mílna landhelgi þá sé ekki frágangssök að halda
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.