Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 89

Réttur - 01.01.1959, Page 89
BETTDE 89 verður notaður til þess að vinna að skilningi og viður- kenningu á réttmæti og nauðsyn stækkunarinnar. Réttur til breytinga á grunnlínum er áskilinn." Með þessu samkomulagi var reglugerðin ákveðin í öll- um atriðum, nákvæmlega á þann hátt sem Lúðvík Jóseps- son hafði lagt til 17. maí að því undanskildu að nú var tiltekið að íslenzk togveiðiskip skyldu frá upphafi hafa heimild til að veiða innan hinna nýju marka eftir nánari reglum. Með samkomulaginu var algerlega hafnað kröfu Atlanzhafsbandalagsins um að landhelgi Islands skyldi á- kveðin með samningum við Breta og aðra þá sem rænt höfðu fiskimið okkar. Fullnaðarsigur hafði unnizt. Fulltrúar Alþýðubandalagsins kröfðust þess — af dýr- keyptri reynslu — að allir ráðherrarnir undirrituðu sam- komulagið, og var það gert 24. maí. „Ljótasti leikur sem nokkru sinni heíur farið fram" Þjóðviljinn birti samkomulag stjórnarflokkanna í næsta blaði sem út kom, 28. maí; einnig birti blaðið kort af hinni nýju 12 mílna landhelgi og reglugerðina eins og hún hafði verið ákveðin efnislega. Næsta dag birti Tíminn samning- inn, en það lýsir vel ástandinu í forustuliði Alþýðuflokks- ins að Alþýðublaðið birti samninginn ekki fyrr en 3. júní! I staðinn fagnaði blaðið hinni mikilvægu ákvörðun með illyrtustu skrifum um „Nasserstefnu kommúnista í land- helgismálinu“ og sagði m. a. 28. maí: „Þjóðin hefur verið áhorfandi nú um skeið að einum hinum ljótasta leik sem nokkru sinni hefur farið fram á íslenzkum stjórnmálavettvangi. Þennan leik hefur verið hægt að leika af þeirri ástæðu einni að kommún- istar hafa verið leiddir til sætis í ríkisstjóm fslands. Hann hefði ekki átt séT stað hefðu þeir ekki setið þar. Þetta hefur gerzt: Kommúnistar hafa haft tvær línur til að fara eftir: Að vinna af öllum mætti að því að slíta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.