Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 91

Réttur - 01.01.1959, Síða 91
R É T T U R 91 öllu vilja fórna fyrir það að lafa við völd. Slík ríkis- stjórn getur ekki flúið skapadóm sinn, enda þótt hún geti keypt sér stundar gálgafrest. . . Allt atferli komm- únista í þessu máli síðustu daga bendir til þess að þeir hafi viljað vinna íslcnzku þjóðinni sem mest tjón og skapa henni sem mest vandræði. Það er engu líkara en óðir menn liafi stjórnað skrifum „Þjóðviljans“ um landlielgismálin.“ Dagana næstu á undan hafði Morgunblaðið birt miklar og fagnandi fréttir um það að ríkisstjórnin væri að segja af sér, enda lögðu forustumenn Sjálfstæðisflokksins kapp á að reyna að halda þannig á landhelgismálinu fyrir sitt leyti að stjórnarsamvinnan rofnaði. Næst erindrekstrin- um fyrir Atlanzhafsbandalagið hafði Sjálfstæðisflokkurinn mestan hug á að nota þetta örlagamál til framdráttar þeim flokkshagsmunum sínum að samvinna vinstriflokk- anna rofnaði. Töldu ráðamennirnir sig hafa fengið trygg- ingu fyrir því hjá utanríkisráðherra að Alþýðuflokkurinn myndi örugglega standa með Sjálfstæðisflokknum áður en þeir birtu yfirlýsingu sína 21. maí. Þess vegna varð sam- komulag stjórnarflokkanna reiðarslag fyrir þá, sú ákvörð- un sem öll þjóðin fagnaði varð þeim mikil ótíðindi. Hafa sárindin í garð Alþýðuflokksins og utanríkisráðherrans oft komið fram; þannig komst Pétur Benediktsson banka- stjóri svo að orði um þetta atriði í ræðu sem hann flutti 24. ágúst 1958: „Alþýðuflokknum hefði verið holt að hafa í huga hið fornkveðna að „jafnar kvígur draga bezt arð“. Framsókn notar hvert tækifæri til að sýna að hún met- ur kommúnista meira en Alþýðuflokkinn. Við sáum hver viðbrögðin voru þegar þessum tveim samstarfsflokkum Framsóknar lenti saman út af landhelgismálinu fyrir tveim mánuðum. Þá var Alþýðufiokkurinn svínbeygður undir ok kommúnista. Hvers vegna lét hann fara svona með sig?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.