Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 99

Réttur - 01.01.1959, Síða 99
R É T T U R 99 Árangurinn af þessum vinnubrögðum lét ekki á sér standa. 1. september kom í ljós að ekki eitt einasta þeirra ríkja, sem utanrikisráðherra hafði alltaf flokkað til sér- stakra „vina“ og „bandamanna“ Islendinga, viðurkenndi hina nýju landhelgi formlega. Slík viðurkenning kom aðeins frá Sovétríkjimiun, sem utanríkisráðherra hrakyrðir í tima og ótíma, og frá Þýzka alþýðuríkinu — en utanríkisráð- herra viðurkennir ekki einu sinni tilveru þess! Nýjar tilraunir til undanhalds ■' Enda þótt reglugerðin um stækkun landhelginnar í 12 mílur væri lögformlega gefin út 30. júní, kom fljótlega í ljós að andstæðingar okkar voru engan veginn úrkula vonar um að takast myndi að fá íslendinga til undanhalds og voru þær vonir enn sem fyrr einkum bundnar við Atl- anzhafsbandalagið. Nokkrum dögum eftir að reglugerðin var gefin út var brezki sendiherrann á íslandi, mr. Gil- christ, kvaddur heim til ríkisstjórnar sinnar, og 9. júlí skýrði Lundúnafréttaritari danska blaðsins Jyllands- posten, Gunnar Henriksen, sem fylgzt hefur mjög vel með gangi landhelgismálsins, svo frá „að margt bendi til þess að ný viðhorf séu að skapast í landhelgisdeilunni og aðilar, nátengdir brezku stjórn- inni, telja að deilan hafi breytzt að inntaki. . . Vel kunn- ugir menn í Bretlandi telja að Islendingar muni senda fastaráði Atlanzhafsbandalagsins mótmæh gegn hót- unum Breta, og þannig opnist möguleikar á að taka landhelgismáhð til umræðu.“ Þetta var sem sé sú aðferð sem Bretar hugsuðu sér að beita til að knýja fram samninga um landhelgismálið, og um það ræddu ensk blöð mjög næstu vikurnar. Þau voru ekki í neinum vafa um hverjir það voru sem komu í veg fyrir að samið væri um undanhald í landhelgismálinu og hvar Bretar gætu vænt sér halds og trausts. Lundúnablað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.