Réttur


Réttur - 01.01.1959, Síða 103

Réttur - 01.01.1959, Síða 103
EÉITBE 103 umræðu, og ennfremur léðu Bretar máls á að friða fyrir sitt leyti einhver takmörkuð svæði utan sex mílnanna. En brezkum stjórnarvöldum varð ljóst áður en lauk að samn- ingamennirnir höfðu ekkert umboð sem dugði; ákvörðunin var í annarra höndum. Brezka stórblaðið Daily Mail sagði 29. ágúst: „Sumir þeirra sem málum eru kunnugastir eru nú sannfærðari en nokkru sinni áður um það að eina leiðin til samkomulags í deilunni sé að íslenzka ríkisstjúrnin klofni og að andstæðingar kommúnista taki við völdum.“ Daginn eftir — sólarhring áður en landhelgin var stækk- uð — staðfesti Daily Mail grun sinn með stórri frétt. 1 sjö dálka breiðri fyrirsögn sagði það „Reykjavik hafnaði friðarumleitunum Hans Andersens. Islendingar færa út mörkin“, og var komizt svo að orði í fréttinni: „Hans Andersen, fulltrúi íslands hjá Atlanzhafs- bandalaginu, virtist vera sanngjarn Á miðvikudags- kvöld (þ. e. 27. ágúst — þremur dögum áður en land- helgin var stækkuð — Aths. mín) virtist samkomulag vera alveg á næstu grösum. En næsta dag höfðu ný fyr- irmæli borizt frá Reykjavík, höfuðborg Islands. Herra Andersen fékk skýr fyrirmæli um að engin málamiðlun kæmi til greina. Hann hafði lotið í lægra haldi fyrir hinum kommúnistiska sjávarútvegsmálaráðherra, herra Lúðvík Jósepssyni, og talið er að komið hafi til alvarlegs ágreinings innan íslcnzku ríkisstjómarinnar.“ I ræðu sem Guðmundur I. Guðmundsson flutti í útvarpið að kvöldi 1. september 1958 — eftir að Bretar höfðu hafið vopnaða árás á íslendinga — viðurkenndi utanríkisráð- herra að hann og fulltrúi hans hefðu allt sumarið átt í umboðslausum viðræðum við Breta og Atlanzhafsbanda- lagið um stærð landhelginnar, og ekki var reisn ráð- herrans meiri en svo að hann lauk þeirra frásögn með þessum orðum: „hlé hefur orðið á umræðum um málið á erlendum vettvangi í bili.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.