Réttur


Réttur - 01.01.1959, Page 111

Réttur - 01.01.1959, Page 111
RÉTTUR 111 „Þessar baráttuaðferðir hafa ekki farið fram hjá sumum aðilum á Islandi. Til dæmis benti íhaldsblaðið Morgunblaðið nýlega á að það hefði aðallega verið þrýstingur frá kommúnistmn og hinum kommúnistíska sjávarútvegsmálaráðherra, sem kom 1 veg fyrir að ríkisstjórnin færi í ágúst að ráði íhaldsmanna að vísa deilunni við Bretland til Atlanzhafsbandalagsins. Þess má geta að í Bretlandi var þessari uppástungu fagn- að.“ Morgunblaðið var ekki lengi að taka undir. Það sagði í forustugrein tveimur dögum síðar imi þá ákvörðun rík- isistjórnarinnar að hafna því að láta hemaðarsamtök andstæðinga okkar taka ákvörðun um landhelgina: „Með ákvörðun sinni þá lék Guðmundur í. Guð- mundsson hrapallegar af sér í hendur kommúnista en nokkum hefði getað órað fyrir.“ 12. nóvember gerðust svo þau tíðindi að varðskipið Þór kom að brezkum togara að ólöglegum athöfnum 2^2 sjó- mílu frá landi — þ. e. innan íslenzkrar stjórnmálalandhelgi einnig. Brezk freigáta bjargaði veiðiþjófnum, og skipherr- ann á henni sagði við íslenzku löggæzlumennina kalt og umbúðalaust: „Ef þið skjótið á togarann, þá sökkvum við ykkur,“ Einnig þessi alvarlegi atburður varð tilefni þess að for- maður Sjálfstæðisflokksins bar fram „kröfu um að þegar í stað verði kallaður saman fundur æðstu manna NATO- ríkjanna, svo sem gert er ráð fyrir í sáttmála Atlanzhafs- bandalagsins þegar svipað stendur á.“ Og þessum kröfum var nú fylgt eftir með tryllings- legum og ósæmilegum áróðri. Vísir sagði í forustugrein 14. nóv. „að íslenzkir kommúnistar óski þess, að til stórtíðinda dragi og manndráp verði framin í sambandi við vörzlu íslenzku landhelginnar." Og Morgunblaðið tók undir í f orustugrein 16. nóvember:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.